Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Page 80

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Page 80
56 OLAFUR S. THORGEIRSSON: 33 hvali. I þeim byl fenti fé kringum Vatnsnes^ sem þá var 'fariS að liggja úti og misti Vigfús (þá 30 fjár. Þá var hann hreppstjóri þar í sveitinni og setti sýslu- maSur Húnvetninga Vigfús fyrir umsjónarmann viS hvalskurSinn og hvalsöluna ásamt Eggert Jónsyni, ábú- anda og óSalsbónda á ÁnastöSum. Er orS á því haft hve Vigfúsi halfi farist þaS verk vel úr 'hendi. Hús- fyllir var þá dag og nótt aS Ytri-Völlum hjá Vigfúsi meSan á hvalskurSinum stóS, því fjöldi manna sótti á hvalfjöruna og þaS langt aS, því víSa um sveitir var hart um björg í þeim harSindum, sem þá stóSu yfir. Ekki þáSi VigJús neitt fyrir átroSning þann og reyndist þá sem oftar sannur mannvinur. ÞaS ár mun hafa þrengt svo aS efnahag Viglfúsar, aS hann brá búi og fluttist á SauSarkrók ári síSar, 1883. Jafnframt bú- skapnum stundaSi Vigfús söSlasmíSi og hafSi oft marga pilta til aS kenna og 'hélt því áfram eftir aS á SauSár- krók kom. Þar tók hann þátt í öllum almennum mál- um, sat í skólanefnd og gekst meSal annara fyrir því, aS kirkja var þar reist. Svo var hann í nokkur skifti settur til aS gegna sýslumannsembaettinu í fjarveru sýslumannsins og í nokkrum tilfellum settur verjandi í sakamálum fyrir héraSsrétti. Þeim Vigfúsi og Odd- nýju varS 1 5 ibarna auSiS. Af þeim eru á lífi: l.GuS- mundur kaupmaSur á Akureyri; 2. Ingibjörg, gift FriS- riki snikkara á Akureyri; 3. Solveig Elenborg, gift Ein. ari kaupmanni á VopnafirSi; 4. Elísabet Þórunn, gift GuSbrandi Jónssyni skjalaverSi í Reykjavík; 5. GuS- rún Oddný, ekkja Stefáns Sveinssonar, fyrrum kaup- manns í Winnipeg; 6. Finna Margrét, gift Kristjáni Hjálmarssyní í Kandahar, Sask.; 7. SigurSur, ráSsmaS' ur Banfield’s verzlunarinnar í Winnipeg. — Kona Vig- fúsar andaSist 1891 Qg fluttist hann þá til Vesturheims. Þar kvæntist hann í annaS sinn Þóru Sæmundsdóttur, sæmdarkonu, ekkju Einars Sæmundssonar (frá Brekku- bæ í Reykjavík). ÁriS 1893 íluttust þau hjón til ís- lands aftur og settust aS á SauSárkróki og dvöldu þar til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.