Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Page 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Page 81
ALMANAK 1920 6T áriS 1900, aS þau fóru vestur um haf í annaS sinn. V'oru eitt ár í Dakota og annaS í Winnipeg og fóru síS- an til Þingvallanýlendu og námu þar land. Vigfús andaSist 24. nóv. 1914. Tvo syni eignuSust þau og lifir annar, Oddur Vigfús aS nafni. Tók hann bús- forráS meS móSur sinni viS lát föSur síns. Er hann nú giftur GuSnýju Freysteinsdóttur Jónssonar og Krist- ínar Eyjólfsdóttur (sjá Almanak 1918). Þóra ekkja Vigfúsar lézt 14. febrúar 1919. Jón Jónsson Normann og kona hans Björg Jóns- dóttir frá SySstu-Grund í Blönduh'líS í SkagafjarSar- sýslu. Fluttust til Canada áriS 1898. Voru fyrst eftir aS þau komu hingaS í bygSina hjá Þórarni syni sínum. Tóku síSan land hér og náSu á því eignarrétti. Jón lézt 21. marz 1905. Björg lifir enn og er ýmist til heimilis hjá dóttur sinni, Steinunni og manni hennar Ingimundi Eiríkssyni bónda viS Foam Lake, eSa syni sínum Jakobi Normann, bónda viS Foam Lake. Þórarinn Jónsson Normann, fæddur 1867. Sonur Jóns Jónssonar og konu hans, sem hér er næst á undan getiS. Kom hann hingaS til lands áriS 1887. Um haustiS 1893 réSist hann í vinnumensku til Margrétar Kristjánsdóttur, ekkju Jóseps Ólafssonar (sjá Almanak 1918), og tveim árum síSar, gekk hann aS eiga Mar- gréti. Þórarinn var dugnaSarmaSur mesti. Jafn- framt búskapnum hafSi hann verzlun meS nauSsynja- vörur á heimili sínu. Líka hafSi hann á hendi Thing- valla pósthús um 8 ár, póstkeyrslu o. fl. Þó myndar- skapur og dugnaSur fylgdist aS hjá báSum þeim hjón- um, hafSi Þórarinn of margt í takinu og því örSugleikar á aS verzlunín bæri sig, en hann maSur vandaSur og greiSugur og lét engan synjandi frá sér fara. Geta má og þess, aS hann sendi foreldrum sínum og bræSrum á íslandi sex fargjöld til aS komast á hingaS til lands. Þórarinn tók heimilisréttarland viS land konu sinnar og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.