Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 87
ALMANAK 1920 '63 bláum a<S lit, meS rauSum borSum og gyltum hnöpp" um, og bar barefliS sitt í vasa á kápunni og stóS annar endinn upp úr. Einn landi var meS lögreglumannin um, sem virtist gefa bendingu um hvar sá seki vaári. Flestir landar voru úti og stóSu nokkuS þétt. Mönnum var forvitni á aS vitat hvern enda þetta taeki.. Þegar minst varir gengur lögreglumaSurinn aS þeim seka og þrífur í öxl honum, og bendir honum aS koma meS sér. En hinn var nú ekki á því, sýndi sig líklegan til áS taka á móti og verjast í lengstu lög. En lögreglu- þjónninn var nú ekki á því aS sleppa eSa beita miklum stimpingum. Grípur meS annari hendinni í tvíbrotinn tiefil, sem landinn hafSi um hálsinn, og gerSi sig lík- legan til aS koma snúningi á trefilinn. ViS þaS mundi hafa þrengt aS ihálsinum óþægilega og sá landinn sitt óvænna, misti nálega kjarkinn, og baS landa sína aS komast eftir hvaS viS sig ætti aS gera. 1 sömu and- ránni hrópar konan hans meS grát'hljóS í hálsi, hvort allir Islendingar, jafn margir og þeir væru saman komn- ir, ætluSu aS gera sér þá skömm og svívirSingu, aS láta einn mann taka manninn sinn fastan og setja í tugthúsiS. Enginn sinti nú þessari eggjan konunnar. Sá, sem meS lögreglumanninum var, gat komiS viti fyrir konuna og þá, sem hennar málstaS höfSu fýlgt, sem voru nú fáir, aS manninum yrSi ekkert ilt gert, og kvaS honum bezt aS láta lögregluþióninn ráSa og alveg af- skiftalausan. Ef þaS væri ekki gertt mundi hann leita liSs hjá lögreglunni, og þá gæti fariS svo aS margir yrSu teknir og settir í fangelsi um stundarsakir aS sjálf- sögSu. Lét þá landinn til leiSast aS fara meS lög- reglumanninum og náttúrlega aS hann hélt. í svartholiS. Skamt frá innflytjendahúsinu var stórt hliS á girSingu, sem var í kringum húsiS og þau hús sem tilheyrSu bvgg- ingunni. 1 hliSinu var stór grind og ramger. Út fyrir þetta hliS fer lögreglumaSurinn meS fanga sinn, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.