Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Page 89
ALMANAK 1920
65
Brot úr
FERÐASÖGU ÞÓRÐAR DIÐRIKSSONAR
frá íslandi til Utah 1855-56.
Kerðasögubrot þetta fekk e^ frá Hjálmari Bjarnarsyni.
sem heima átti £ Spanish l'ork í Utah. en nú er dáinn.
Birtist lnín hér að mestu leyti eins og hann gekk frá
henni. Er hún fróðleg og sýnir mismuninn á ferða-
laginu fyrr og nú.— Utgeý
ÞórSur DiSriksson var fæddur 26. marz 1828 í
I iólminum í Austur-Landeyjum í Rangárvallasýslu á
íslandi. Hann ólst upp hjá Ólafi Jónssyni á Fagurhól,
þar til hann var 1 2 ára, en frá þeim tíma, þar til hann
var 2 1 árs gamall, dvaldi hann hjá Höskuldi Jónssyni á
BúSarhól. BáSir þessir fyrtöldu bændur bjuggu í
Landeyjum.
Seint í júlí 1855 lagÖi ÞórSur DiSriksson frá íslandi
áleiSis til Kaupmannahafnar á seglskipi, og kom þang'
aS um micSjan ágúst, og dvaldi þar um 4 mánuSi. En
um miSjan desember sama ár lagSi ÞórSur DiSriksson
af staS frá Kaupmannahöfn meS mörgum “emigrönt-
um” áleiSis til Utah í Ameríku, á seglskipi. ÞaS tók
um tvær vikur frá Kaupmannahöfn til Liverpool á Eng-
landi. Og svo um nýáriS 1 856 lagSi allur hinn fyrtaldi
emigrantahópur frá Liverpool á leiS til Ameríku.
ÞórSur segir svo frá:
Eftir aS viS lögSum af staS út á AtlantshafiS, höfS-
um viS allgott veSur fáa daga fyrst, síSan fór veSur aS
spillast og eftir aS viS vorum komin nokkur hundruS
mílur út á hafiS, fengum viS mótvindi í 1 4 daga, sem
dreif okkur meira og minna til baka á hverjum degi.