Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1920, Síða 92
68 ÓLAFUK S. THORGEIRSSON nótt og dag, þar ecS þeir sáu ekki annaS en dauSann fyr- ir, ef gefiS var upp. En þar sem þeir höfSu næstum ekkert til aS nærast á, voru mennirnir aS kalla þrótt- lausir, og því varS aS berja þá áfraim til aS vinna. Þegar viS sáum skipiS, mundu flestir hafa komiS upp á þilfar, sem gátut ef þeim hefSi veriS leyft þaS, en þeir voru reknir ofan í skip aftur. Þeir, sem á þessu brotna skipi voru, settu út báta í mesta flýti og yfirgáfu skip sitt eins og þeir stóSu, sumir hlæjandi, en sumir grátandi af gleSi. ÞaS voru 30 manns á skipi þessu. Á okkar skipi dóu um 50 mannst eSa hér um bil tí- undi hver maSur. Og viS vorum frá Englandi til New York 10 vikur (70 daga), og var þá orSiS næstum kolalaust og vatnslaust, svo um tíma höfSum viS ekkj meira en hálfan skamt af vatni og kolum, eftir því sem þöifin útheimti, Þegar viS komum til New York, seint í annari viku marz 1856, var okkur sagt aS þetta væri annar dagur- inn frá því ísa leysti af höfninni, svo nokkurt skip kæm- ist inn, og fundum viS þakklæti til okkar himneska föS- ur fyrir þá frelsun og handleiSslu á þessari löngu og hættulegu sjóferS. Því fyrst var þaS aS alla langaSi til aS komast á land sem fyrst, og svo var annaS, aS hefS- um viS orSiS aS fara til annara hafna, þá hefSi þaS kostaS mikiS meira. ViS vorum 8 daga í KastelgarSinum. SíSan lögS- um viS a'f staS meS járnbrautinni og vorum 8 daga til Altun, nálægt Saint Louis. Þar námum viS staSar og fórum aS leita fyrir okkur um atvinnu. Og eftir nokkra leit tókst okkur aS fá hana. Stundum í mgu og júní var hitinn svo mikillt aS viS gátum lítiS sofiS á nóttunni, og einnig urSum viS lyst- arlausir og þar af leiSandi hálf ónýtir til vinnu, og fór eg þá aS megrast í annaS sinn. Eitt sinn snemma í júní kom til okkar öldungur, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.