Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1900, Qupperneq 36

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1900, Qupperneq 36
og hvíti asninn tók sótt og andaðist. datt honum nýtt ráð í hug. Hann jarðaði asnann hjá þjóðveginum, og þegar einhver fór fram lijá, rétti hann út hönd slna, og sagði: „Gef mér lierra, nokkra peninga, svo ég meigi klaustur byggja beinum ,,hinssyndlausa.“ llonum varð svo vd til, að innan skamms gat hann byggt klaustrið. Og fjöidí fóiks. flykktist nú þangað, til að snerta bein „hins syndlausa.“ og fá við það heilsu sína, og bráð- uni varð hann flugríkur, og tók marga þjóna, en lifði I prakt og vellystingum daglega,. , Einusinni datt honum í hug að heimsækja gamla húsbónda sinn, og tók mcð sér marga þjóna og frítt föruneyti. Þegar hann kom þangað, sat munkurinn við klaustursdyrnar. Undrandi starði hann á ungmennið og auðiegð hans. Ungmennið steig af baki, heilsaði munknum og sagði honuin hver hann væri. „Hvar hefur þú dvalið?“ spurði hann forviða. „Seg mér sögu þína, og hversu þú hefur svo auðgast?“ Ogungmennið sagði honum allt af létta; hversu peningar hans eyddust, asninn dó, hversu hann jarðaði hann og betlaði peninga til að byggja klaustur yflr „hinn syndlausa," og hversu honum græddist fé af píl- agrtmunum sem sóttu þangað heilsu sína með því að snerta hin heilögu bein „hins syndlausa, þvíbættihann við: „Ellin er úrræðalítil, en æskan er hugsandi.“ Ánægju bros leið yflr hrukkótta andlitið á munkn- um meðan ungmennið sagði sögu sína. En er henni var lokið,lagði hann titrandi hönd á höfuð hans og sagði á- fcrgjulega: „Farðu þér hægt, ungi maður. Þvl þetta klaustur, hvar þú hefur eytt æsku þinni, séð svo mörg krafta- vet k gjörð, og marga sjúkdóma læknaða, var byggt yflr hinum helgu moldum — móður asnans þíns.“

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.