Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Blaðsíða 24
einstakri sparsemi og nýtni, tókst lienni að líta þokka-
lega út, Jk5 að kaupið væri líigt —einir $16, um mánuð-
inn, og varð liún að fæða sig og klæða af því, og hún
var íinægð. Lolcs ákváðu þau giftingardag sinn og hún
var í þann veginn að frelsast frá örbyrgð og einstæð-
ingsskap.
Nú kom það upp, að maður nokkur sem var hátt-
standandi í fölaginu sem unnustinn vann hjá, hafði
á ólöglegann hátt, dregið undir sig og svallað út. pen-
ingum föhagsins, svo það fór áhausinn. Unnustinn tap-
aði atvinnu sinni og því, sem hann liafði með sparsemi
| dregið saman. Þau voru nauðbeygð til að fresta gift-
l ingunni. En óframsýni elskendanna orsakaði það, að
í þriðja persónan hlaut innan skamms’ að líða við það og
I verða fórnarlamb á altari þröngsýnnar, hjátrúaðrar og
hleypidómafullrar siðafræði fyrir breytni þeirra. Af ill-
um aðbúnaði og erfiðri vinnu bilaði heijsa liennar, og
svo var hún rekin úr vinnunni. Þau voru atvinnulaus
og öreigar, og kom sarnan um, að þau gætu ekki gift
sig, meðan efnahagurinn værisvona.
Vinir þeirra höfðu frött að þau væru gift, og þau j
lötu það óhrakið.
.Svo fór hann burt úr borginni til að leita sör að at-
vinnu, án þess að segja henni frá þvi, en með þeim ein-
læga ásetningi að linna hana bráðlega aftur. En það
: fórst fyrir, því hann veiktist og lá lengi. Hún helt að
i hann hefði yiirgelið sig í fátækt sinni og niðurlæging.
j En hún gat ekki umflúið afloiðingarnar af ástalifi þeiria. i
• ................................................ •