Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Blaðsíða 30

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Blaðsíða 30
Forma i fyrir Hýnishorni vestur-íslenzltrar ljóðagjörðar. Eftirfarandi kvæðabálkur er safn af ljóðum eftir | ; vestur-íslenzka höfunda. Plest þcirra hef' ég valið sjálf- ur og hafa þau fiest verið áður prentuð í blöðunum hér. | En nokkur voru mér send af höfundunum sjálfum, op kann ég þeim þökk fyrir greiðviknina. Nú eru margir eftir, sem ég gat ekki haft mcð í þetta sinn sökum rúm- leysis. En ég held þessu verki áfram framvegis, og bið hagyrðinga vora að senda mér í millitíðinni kvæði til að prenta í þessum bálki; og að gefa mér sitt allra bezta. líegla mín er að taka að eins ljóð eftir þá er til-1 heyra Vesturheiini borgaralega, og hafa þegið þroska sinn og menntun liér. Eg legg engan dóm á þessi ljóð, raða þeim af handahóíi og án manngreinarálits. Þá, er útnndan hafa orðið bið ég velvirðingar ogbið þá vera þoliiinKÍða. Það gleður mig að geta sýnt ætt.landi mínu svonaj fallegt safn af hugsönum barna þess fyrir handan haíiðj og þegar gáð er að því, að þetta eru allt leikmcnn, þá| er ástæða til að stæra sig af þessari andlegu auðlegð, | í sem er ávöxtur frelsis og jafnréttis sent vér búum við íi í nýja fósturlandinu, og sézt það bezt á hinum heilbrigðu j og sjálfstæðu skoðunum, sem gengui’ eins og rauður þráðnr gegnnni alla vestur-íslenzka Ijóðagjörð. Utgefandinn. • •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.