Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Blaðsíða 28

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Blaðsíða 28
• _________________________________________ - • lag-ðiir og yfirkominn af sorg og gremju, gekk í lier- þjónustu, og fór með hcrdeild sinni til austurlanda og úttekur þar. hegningu fyrir rangindi sem liann ætlaði áldrei að fremja. Þannig hitti ég hana — orðna að andlegum stein- gjðrfingi, sem ekki gat hlegið, grátið nö fundið til. 15n; gegnum ísifln grilti þó í saklausu stúlkuna sem var, og siðprúðu konuna og ástríku móðurinasem áttiaðverða. Síðustu orð hennar við mig voru þessi: „Það eina sein þú getur fyrir mig gjðrt, er að láta mig vera. Eg er siðferðislega dauð, og líkaminn endist ekki mikið lengur. Keyndu ekki að draga mig út úr fylgsni mínn. Enginn sem þekkir mig, veit hvar úg er, og öllum ersama. Þú getur ekki hjálpiið mér, og ég er I aðeins ein af mðrgum. Ó, farðu! og láttu mig vera.“ Nú ætla ég að spyrja yður: Hjá hverjum liggur sökin? Ég ætla að benda yður á aðal leikendurna f \ þessum litla sorgarlóik. Fyrst er móðirinn sem dó; fað- irinn sem ekki gat. fullnægt þðrfum dóttur sinnar; þái j er stúlkan óreynd og cánægð; fijótfærni unnustans;| verziUnarmaðurinn sem ijorgaði stúlkunni svo légt| kaup; peningáþjófurinn sem steypti félaginu sem unn-i ustinn vann fyrir; umsjónarmaðurinn sem rak stúlkuna i veika,án þess að líta efr.ir henni og hjtlpa henni; bónd- inn sem dó; og frændinn sem niddist á veglymdi brtnd-1 ans; ékkjan sem barðist við fátækt 0g skuldir fyrir annara sviksemi; húseigandinn snn gjðrðist'föiagi henn- ar í því að leigja húsið á þenna hátt; heiðvirðu (?!!)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.