Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Page 28

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Page 28
• _________________________________________ - • lag-ðiir og yfirkominn af sorg og gremju, gekk í lier- þjónustu, og fór með hcrdeild sinni til austurlanda og úttekur þar. hegningu fyrir rangindi sem liann ætlaði áldrei að fremja. Þannig hitti ég hana — orðna að andlegum stein- gjðrfingi, sem ekki gat hlegið, grátið nö fundið til. 15n; gegnum ísifln grilti þó í saklausu stúlkuna sem var, og siðprúðu konuna og ástríku móðurinasem áttiaðverða. Síðustu orð hennar við mig voru þessi: „Það eina sein þú getur fyrir mig gjðrt, er að láta mig vera. Eg er siðferðislega dauð, og líkaminn endist ekki mikið lengur. Keyndu ekki að draga mig út úr fylgsni mínn. Enginn sem þekkir mig, veit hvar úg er, og öllum ersama. Þú getur ekki hjálpiið mér, og ég er I aðeins ein af mðrgum. Ó, farðu! og láttu mig vera.“ Nú ætla ég að spyrja yður: Hjá hverjum liggur sökin? Ég ætla að benda yður á aðal leikendurna f \ þessum litla sorgarlóik. Fyrst er móðirinn sem dó; fað- irinn sem ekki gat. fullnægt þðrfum dóttur sinnar; þái j er stúlkan óreynd og cánægð; fijótfærni unnustans;| verziUnarmaðurinn sem ijorgaði stúlkunni svo légt| kaup; peningáþjófurinn sem steypti félaginu sem unn-i ustinn vann fyrir; umsjónarmaðurinn sem rak stúlkuna i veika,án þess að líta efr.ir henni og hjtlpa henni; bónd- inn sem dó; og frændinn sem niddist á veglymdi brtnd-1 ans; ékkjan sem barðist við fátækt 0g skuldir fyrir annara sviksemi; húseigandinn snn gjðrðist'föiagi henn- ar í því að leigja húsið á þenna hátt; heiðvirðu (?!!)

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.