Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Page 30

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1901, Page 30
Forma i fyrir Hýnishorni vestur-íslenzltrar ljóðagjörðar. Eftirfarandi kvæðabálkur er safn af ljóðum eftir | ; vestur-íslenzka höfunda. Plest þcirra hef' ég valið sjálf- ur og hafa þau fiest verið áður prentuð í blöðunum hér. | En nokkur voru mér send af höfundunum sjálfum, op kann ég þeim þökk fyrir greiðviknina. Nú eru margir eftir, sem ég gat ekki haft mcð í þetta sinn sökum rúm- leysis. En ég held þessu verki áfram framvegis, og bið hagyrðinga vora að senda mér í millitíðinni kvæði til að prenta í þessum bálki; og að gefa mér sitt allra bezta. líegla mín er að taka að eins ljóð eftir þá er til-1 heyra Vesturheiini borgaralega, og hafa þegið þroska sinn og menntun liér. Eg legg engan dóm á þessi ljóð, raða þeim af handahóíi og án manngreinarálits. Þá, er útnndan hafa orðið bið ég velvirðingar ogbið þá vera þoliiinKÍða. Það gleður mig að geta sýnt ætt.landi mínu svonaj fallegt safn af hugsönum barna þess fyrir handan haíiðj og þegar gáð er að því, að þetta eru allt leikmcnn, þá| er ástæða til að stæra sig af þessari andlegu auðlegð, | í sem er ávöxtur frelsis og jafnréttis sent vér búum við íi í nýja fósturlandinu, og sézt það bezt á hinum heilbrigðu j og sjálfstæðu skoðunum, sem gengui’ eins og rauður þráðnr gegnnni alla vestur-íslenzka Ijóðagjörð. Utgefandinn. • •

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.