Afturelding - 01.05.1945, Qupperneq 1

Afturelding - 01.05.1945, Qupperneq 1
TVÖFALT BLAÐ VERÐ: KR. 1,00 AFTURELDING 12. ÁRG. REYKJAVIK 1945 3.-4. TBL. SARONSRÓSIN Eftir Adolf Edgrer Lag: Segertoner nr. 162. Ein rós var send frá Sarons-völlum meö sœtan ilm í táradal, hún þekkist vel frá öörum öllum, um eilíföir hún blómstra skal. Sú blessuð gjöf var Guöi frá, en greri Kanaans landi á. Og síungt, himneskt blóm hún ber, svo bjargast getur einn og hver, því þeim, sem trúir þrek hún Ijœr, hann þiggur ilminn GuÖi nœr. Ó, fag ra blóm, ó, fagra blóm! sem fegrar lífsins helgidóm. Þú ert og veröur ósk mín fyrsl — mín ást og trú á Jesúm Krist. Þ. M. J.

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.