Barnablaðið - 01.04.1900, Qupperneq 7

Barnablaðið - 01.04.1900, Qupperneq 7
19 steinana á næsta mauraveginn. Maurarn- ir eiga eins og vér ýmsa vegi, bæði aðal- vegi, þvergötur, aukavegi, og engjagötur mismunandi að breidd og gæðum. í fyrstu var haldið, að þessir mauravegir væri risp- ur, sem kæmu af tilviljun í jarðveginn. en þegar nákvæmar var athugað, sást að það var ekki svo. Yegirnir eru blátt á- fram lagðir, eða réttara sagt brúaðir, þannig að furunálam, smákvistumog hýði af berjum er raðað beint áfram með götu- röðuaum, og utan við er gras og mosi, sem mynda götubrúnirnar að utan, _ en á sjálfri götunni má ekki sjást nokkurt fys. Frá breiðari aðalvegunum liggja aftur aukavegir, og frá aukavegunum örmjóar ),maurahús-götur“, sem liggja heim að ýinsum dyrum á maurahúsinu. Maurarnir eru nú ætíð á ferð og flugi ám alla þessa vegi sína. En brátt kem- ur í Ijós, að inikill munur er á útliti þeirra, eftir því hvort þeir eru að fara heim eöa að hoiman. E>að má skifta þeim í tvo flokka, eins og fólkinu á stóru heimili áð- Ur en það fer að éta og þegar það er búið að éta. Maurarnir, sem koma út úr búinu eru ósköp mjóslegnir, og langtum liðlegri í hreyfingunum, en þeir sem lcoina utan úr skóginum. Þeir seiu oru að koma fleim, koina oftast ofan úr einhverju greni- tré og þeim má aftur skifta í tvo flokka, Þá sem draga byrðarnar í munninum, og flá sem draga þær í maganum. Þeir sem flraga byrðiaa í maganum cru auðkend- lr á því, að afturhluti þeirra er mjög upp- blásinn, svo hornkendu dökkleitu hring- lrnir, sem eru á þeim, gliðna út hver frá ððruin og milli þeirra sést í ljósar rákir, sem gerir þá auðþekta frá hinum, sem flraga byrðarnar í munninum. Þetta eru tvenskonar starfendur, sem eru að fara keim í maurabúið. Þeir sem draga í munninum byrðina, eru að flytja bygging- arefni í borgina, eða maurabúið, en kinir ílytja mat handa. ungunum og fóstruin þeirra niðri í kjallarauum í borginni. En stundum eru fóstrurnar svívirðilega svikn- ar um vinnulaunin. Það ber við, að uiaur- inn sem kemur heim með matinn handa þeim. hittir á leiðinni einhvern góðan kunningja sinn, sem líklega hefir einhvern- tíma áður gert honum einkvern greiða. Mjóslegni maurinn heiman að stöðvar þá þann, 'sem kcrnur frá greftitrénu, því þó maurarnir séu vanir að víkja úr vegi fyr ir þeim, sem bera eitthvað, ef þeir eru lausir sjálfir, þá lítur út sem þessi mjói maur gleymi fyrir sultar sakir öllum kurt- eisisreglum. Haun stendur upp á aft- urfótunum, teygir upp kausinn, og þuklar með fálmunum um afturhlutann á hinum maurnum. Þetta getur fciti maurinn ekki staðist. Hann stendur líka upp á aftur- fæturna, opnar munninn og veifar fálin- unum fram og aftur, og nú má sjá, að hann fer að mata félaga sinn mjög á- nægjulega, og smám-saman fer afturhluti hans að mjókka talsvert, eu hinn að gildna. Svo strjúka þeir hver annan innilega mcð fálmunum og hlaupa svo hver síua ieið. Q r e n g j a 1 c i k i r. Halti rel'urinn. Það er kastxð lilut um, hver skuli vora refuriun, og ovo er afmarkaður hring- ur í einu horninu á leiksviðinu, som or gronið. Rofurinn og allir leikararnir hafa stutt prik i hönd- nm. Refurinn má standa á báðum fótunum í gren- inu, en undir eins og hann fer út úr því, verð- ur hauu að hoppa á öðrum fæti, þeim sem

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/410

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.