Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 02.09.1993, Blaðsíða 7

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 02.09.1993, Blaðsíða 7
Alþýðublað Hafnarfjarðar 7 Fræknar Bjarkir á faraldsfæti Eyjaleikarnir á Wigth 12 verðlaunapeningar Olympíuleikar æskunnar Stórkostleg lokahátíð tendraður og Ólympíufáninn dreginn að húni eftir að þátttakendur höfðu gengið fylklu liði inn á leikvanginn. Fimleikahöllin var rnjög góð og áhöldin betri en við höfum átt að venjast hérna heinta en það vot u áhöldin sem notuð voru á síðustu Ól- ympíuleikum. Okkur gekk ágætlega í keppn- inni. Við áttum þó engan möguleika á verð- launum, því stelpurnar frá fyrrum Sovét- ríkjunum og Rúmeníu framkvæmdu álíka erfiðar æfingar og á heimsmeistaramóti eða Ólympíuleikum. Þegar keppninni lauk fór fram stórkostlcg lokahátíð og var ferðin öll mjög eftirminnileg og skemmtileg", sögð'u þær Eva Rut og Nína Björg að lokum. fór fram með miklum glæsibrag og flutti Anna bretaprinsessa ávarp við það tækifæri. Hafnfirsku fimleikastúlkunum gekk mjög vel fengu samtals 12 verðlaunspeninga, bæði fyrir einstök áhöld og samanlagðan árangur. í samanlögðu lenti Þórey Elísdóttir í 1. sælinu, Sigurbjörg Ólafsdóttir í því öðru og Ragnhildur Guðmundsdóttir í því þriðja. Sigurbjörg hlaut síðan gull fyrir skylduæftngarnar. Islendingar-nir einokuðu því fyrstu sætin í fimleikunum. I lok leikanna komu þátttakendur frá öllum þjóðunum saman á lokahátíð sem endaði með Þann 3. júlí síðasliðin héldu Eva Rut Jóns- dóttir og Nína li jörg Magnúsdóttir ásamt 55 öðrum íþróttamönnum til Valkcnsward í Hollandi. Hópurinn fór til að taka þátt í Ólympíuleikum æskunnar sem haldnir voru þar fjórða til níunda júlí en þær Eva Rut og Nína B.jörg kepptu þar í fimleikum. Alþýðublað Hafnarfjarðar inntu þær stöllur eftir því hvernig ferðin hefði gegnið . ,.Við bjuggum á sumarhúsalandi sem gert hafði verið að Ólympíuþorpi fyrir þess leika en Hollendingar lögðu ntikið upp úr því að gera alla aðstöðu sem líkasta því sem þekkist á alvöru Ólympíuleikum. Þannig var á opunar- hátíðinni Ólympíueldurinn Þátttakendur á Olympíuleikum œskunnarog Eyjamótinu á Wigth-eyju. Standandi frá vinstri: Hlín Arnadóttir þjálfari, Erla Þor- leifsdóttir, Þórey Elísdóttir, Ragn- hildur Guðmunds- dóttir, Sigurbjörg Ólafsdóttir og Hú þjálfari. Fyrir framan: Elva Rut Jónsdóttir, Ntna Björg Magnúsdóttir og Sólveig Jónsdóttir. FH-ingar fylgja Skaganum Þrjá stúlkur úr Fimleikfélaginu Björk í Hafnarfirði voru í landsliðinu á Eyjaleik- unum dagana 2. til 10 júlí sem að fram fóru á Wigth-eyju. Það voru þær Ragnhildur Guðmundsdóltir, Þórev Elísdóttir og Erla Þorleifsdóttir. Frá Stjörnunni í Garðabæ fór Sigurb jörg Olafsdóttir. Eyjaleikarnir voru haldnir á eyjunni. Isle of Wigth, sem er rétl suður af Englandi. Alls voru þáttakendur frá 20 eyjum eða eylöndum sem tóku þátt í hinum ýmsu íþróttagreinum. íslendingar tóku þátt í fimm greinum. Leikarnir stóðu yfir í átta daga. Opunarhátíðin FH-ingar hafa staðið sig mjög vel í Stöðvar 2 deildinni og hafa ekkert gefið eftir í baráttunni um annað sætið. 1A hefur haft nokkra yfirburði í deildinn í sumar og hefur sjö stig untfram FH. Það sem skilui' á milli liðana er að skagamenn uttnu báða leikina við FH nokkuð örugglega. FH, sem spáð var sjöunda sæti í deildinni í upphafi móts er því á góðri leið. Hins vegar fylgja Frammarar þeim Hörður Hilmarsson þjátfari FH hefur náð frábcerum árangri með liðið í sumar. fast eftir en þeir hafa verið að sækja í sig veðrið. Það er því full ástæða að styðja vel við bakið á FH á lokasprettinum. Fjaran Einstakur veitinga- staður í einu elsta húsi Hafnarfjarðar. Fyrsta flokks matur. Franskt-íslenskt eldhús. Fjölbreyttur matseðill. Fagmannleg þjónusta. Rómantísk stemning í hlýlegu umhverfi. Ljúf píanótónlist fyrir matargesti. F j örugarðurinn Nýr og glæsilegur veitinga staður þar sem hönnun og umhverfi minnir á langhús forfeðranna. Gómsætir grillréttir framreiddir af syngjandi gengilbeinum og glaðbeittum víkingum. Tilvalinn staður fyrir hópa sem vilja reyna eitthvað nýtt.. TORUKRAIlsr FJARAN - FJÖRUGARDURINN STARNDGÖTU 55 - 651213 - 651890 TELEFAX 651891 Tveir góðir í fjörunni í Hafnarfirði

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.