Fjallkonutíðindi - 01.12.1915, Blaðsíða 10

Fjallkonutíðindi - 01.12.1915, Blaðsíða 10
8 Fjallkonutíðindi. Að öðru leyti er ekki rúm til þess að geia nánari grein fyrir höfundareinkennum Jóns framar en nú hefir verið gert. En óhætt má segja það, að hann hefir ritað sig inn í hjörtu söguunnandi manna, og að allur almenn- ingur bíður með óþreyju eftir hverju nýju riti hans. Og er sá almannadómur eigi litils virði.

x

Fjallkonutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonutíðindi
https://timarit.is/publication/417

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.