Fjallkonutíðindi - 01.12.1915, Blaðsíða 11

Fjallkonutíðindi - 01.12.1915, Blaðsíða 11
Fjallkonutíðindi. 9 f jallkonuút^áfar\ gefur út góðar og gagnlegar bækur. Þegar eru út komnar: 1. Lög Islands, öll þau er nú gilda. Safnað hefir EINAR ARNÓRSSON ráðherra. Þetta er fyrsta sinni, sem öll gildandi lög landsins hafa verið prentuð í einni heild. Koma út í heftum á 75 aura fyrir áskrif- endur (kr. 1,25 í lausasölu). Mjög hagkvæmt efnis- yíirlit fylgir. — 1 hefti kemur út hvern mánuð. Nú út komin 8 hefti. Eftir hvert Alþingi kemur út við- bætir með efnisskrá og nákvæmlega tilgreint um úr- fellingar, svo bókin verður altaf í fullu gildi. Hver fulltiða maður þarf að eiga þessa bók. 2. Söguþœttir Gisla KonráÖssonar. Rúið hefir undir prentun dr. JÓN ÞORKELSSON. Hér eru teknir upp allir beztu þættirnir, sem þessi stórfróði maður hefir ritað. Er þar fyrstur þáttur Grafarjóns og Staðarmanna, þá þáttur frá Fjalla-Eyvindi, Höllu, Arnesi, Abraliam og Hirti útileguþófum, þá þáttur Axlarbjörns og Sveins skotta, þá þáttur Hvanndala- bjarna og bræðra hans, þáttur Iilíðarhalldórs, Magn- úsar prests og Ketils o. s. frv. Þinghöld og fleiri gögn viðvíkjandi hinum 57msu viðburðum eru einnig prentuð og er frásögnin hér hin sannfróðasta. Kem- ur út í heftum á 75 aura fyrir áskrifendur (kr. 1,25 í lausasölu). Hefti kemur út þriðja hvern mánuð. Nú útkomin 3 hefti.

x

Fjallkonutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonutíðindi
https://timarit.is/publication/417

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.