Fjallkonutíðindi - 01.12.1915, Blaðsíða 16

Fjallkonutíðindi - 01.12.1915, Blaðsíða 16
14 Fjallkonutíðindi. Samvinna. Fjallkonuútgáfan vill leita vitneskju hjá yður um hverjar eða hverskonar bækur þér óskið að gefnar séu út. Þá og hvað þér álítið um að bækur þær gengju út í grend við yður eða ef þér vilduð afla þeim kaupanda (áskrifenda) hversu margra væri að vænta. Auðvitað yrði sú tala ekki að neinu leiti bindandi fyrir yður, en þó nauðsynlegt að fá ágizkunina eftir því sem yður þykir líklegast. Með þessu móti verður hægt að gefa út bækur sem í raun og veru er þörf á, án þess að eiga of mikið á hættu með söluna og geta þær af því orðið ódýrari. Þér gerðuð vel í að senda tillögur yðar*). Með því vinnið þér að þvi að út komi bækur, sem yður líkar. Virðingarfylst. Fj al I kon u útgáf an, Pósthólf 488, Reykjavík. *) Gerið svo vel að láta ekki standa neitt um önnur mál- efni á pví sama blaði, par sem pað verður geymt sér með öðr- um tillögum.

x

Fjallkonutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonutíðindi
https://timarit.is/publication/417

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.