Morgunblaðið - 06.01.1962, Side 4

Morgunblaðið - 06.01.1962, Side 4
4 MORGVNBLAÐIÐ f Laugardagúr 6. jan. 1962 Rennismiðir og plötusmiðir geta fengið atvinnu hjá okkur nú þeg- ar. Talið við verkstjórann. Sími 34981. Keilir hf. Trésmiðir Lítið trésmíðaverkstæði til söiu eða leigut sambyggð véi 12“ hefill og fleiri vél- ar Tilto. sendist Mbl. merkt „7380“ Járniðnaðarmenn og aðstoðarmenn óskast. — Mikil vinna. Vélsmiðja Njarðvíkur h.f. Njarðvík — Sími 1750 — (Keflavík) Getum bætt við nokkrum mönnum í fast fæði. Verð 1200,00 á mán- uði. Kaffi innifalið. Austurbar — Sími 19611 Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með lit;um fyrir- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæjar Sími 16311. Loftpressa Ný eða nýleg loftpressa ósk ast strax. Ca. 70 kúpifet. Tilb. sendist Mbl. -merkt „Loftpressa — 7384“ Tapað Karlmannsarmbandsúr tap aðist sl. miðvikudagskv. við Lídó eða á Ránargötu. Sími 32664. Stúlka óskast Stúlka vön afgreiðslustörf- um óskast nú þegar í vefn- aðarvörubúð. Tilb. sendist blaðinu fyrir miðvikudag Mbl. fyrir miðv.d. merkt: .^Afgreiðslustúlka — 7385“. V ei tingabúsaeigendur Get tekið að mér að baka íyrir ykkur formkökur og harðar tertur. Tilb. sé skil- að til afgr. blaðsins fyrir 8. þm. merkt ,,Bakstur — 7.383“ Káðskonustaða óskast Kona óskar efttr ráðskonu- stöðu. Helzt hjá einum eða tveimur mönnum. Uppl. í síma 12042 á laugardag. Vön skrifstofustúlka óskar eftir vinnu strax. — Uppl. í síma 10122. Keflavík — Suðurnes • Bílasala opnuð í dag að Smáratúni 28 Keflavík — Sími 1826. Lesið auglýsing una á bls. 7. Atvinna Maður sem vinnur vakta- vinnu óskar eftir léttri at- vinnu 2—3 daga í viku. — Hefur bílpróf. Uppl. í síma 18736. íbúð óskast 1—2 herb. og eldhús óskast á leigu sem fyrst eða um naestu mánaðarmót. Fátt í heimili — Góð umgengni. Uppl. í síma 37004. Konur og karlmenn breyti öllum yfirhafnafatn aði. Stytti og geri vð pelsa. Kápusalan Laugavegi 11 — Sími 15982. í dag er laugardagur 6. janúar. 6. dagur ársins. Árdeglsflædi kl. 5:05. Síðdegisflæði kl. 17:26. Slysavarðstoían er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjaniri er á sama stað frá kl. 18—8. Sím: 15030. Næturvörður vikuna 6.—13. jan. er í Vesturbæjarapóteki sunnud. Apótek Austurbæjar. Næturlæknir í Hafnarfirði 6.—13. jan. er Garðar Ólafsson, sími 501207 Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kL 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Ljósastofa Hyítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna, Uppl. 1 síma 16699. □ Mímir 5962187 — 1 atkv. Frá kvenfélagi Háteigssóknar: At- hygli er vakin á því að aldraðar konur 1 sókninni eru velkomnar á fundinn 9. jan., svo sem verið hefur á janúar fundum félagsins undanfarin ár. Fundurinn er í Sjómanna9kólanum og hefst kl. 8 e.h. f»ar verður m.a. kvik myndasýning (Vigfús Sigurgeirsson) og Upplestur (Karl Guðmundsson) — Kaffidrykkja. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar: —- Loftleiðir starfsfólk 3700; Lögreglustöð in, starfsfólk 1865, Garðar Gíslason hlf. starfsfólk 400. — Kærar þakkir. Kvenfélagið Hrönn heldur fund þriðjudaginn 9. jan. kl. 8,30 e.h. að Hverfisgötu 21. Handavinna. Kvenfélag Háteigssóknar. Næsti fundur félagsins verður 9. janúar. Leiðrétting við ritdóm: Sá misskiln- ingur slæddist inn í grein mína „At- hugasemd við „ritdóm““f að tímans vegna hefði tiltekið kvæði Sigurðar A. Magnússonar ekki getað verið ort undir áhrifum Sigfúsar Daðasonar. Við nánari athugun hefur komið í ljós, að sá hluti bókar Sigfúsar, Hendur og orð, sem ég taldi ,,Birgi“ eiga við, birt ist f Tímariti Máls og menningar árið 1954. t>etta leiðréttist hér með. — Halldór Blöndal. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Engin síödegis- messa. Háteigssókn: Barnasamkoma í Há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 10:30 f.h. Séra Jón í»orvarðsson. Baugarneskirkja: Messa M. 2 e.h. — Bamaguðþjónusta kl. 10:15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðasókn: Barnasamkoma í Háa- gerðissköla kl. 10:30 f.h. Séra Gunnar Árnason. Haligrímskirkja: Barnasamkoma kl. 10 f.h. sérá Jakob Jónsson. Kl. 11 f.h. Messa Séra Jón Hnefill Aðalsteinsson, frá Eskifirði. Kl. 2 e.h. messa. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Lan^:holtsi>restakall: Messa kl. 2 eh. Séra Arelíus Níelsson. Elliheimilið: Guðþjónusta kl. 2 e.h. Séra Ólafur lafsson kristniboði prédik ar. Frikirkjan: Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Keynivallaprestakall: Messa að Saur báe kl. 2 e.h. Séra Kristján Bjamason. 25. des. opinberuSu trúlofun sína ungfrú Margrét Kristjáns- dóttir, Hörpu.götu 4 og Krist- mundur Guðmundsson, ' Hólm- garði 2. Gefin hafa verið saman í hjóna band Anna Björg Jónsdóttir og Guðmundur Þórarinsson. (Ljósm. Studio Guðm. Garðastræti 8). 30. des. opinberuðu tnilofun sína ungfrú Svahhildur Sveins- dóttir, Tryggvagötu 14, Selfossi, og Steinn Þorgeirsson vélsmiður frá Hlíð í GnúpverjahreppL Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Jóhanna Líndal, Kópavogsbraut 30 og Tómas Zoega, Kleifarvegi 8. Á gamlárskvöld opinberuðu trú lofun sína ungfrú Kristbjórg Vil hjálmsdóttir, Álfheimum 35 og Hallgrímur H. Einarsson, Skúla- götu 80. 2. jan. opinberuðu trúlofun sina ungfrú María Sveinbjörnsdtótir, Álfaskeiði 30, Hafnarfirði og Giss ur f. Helgason, kennaraskóla- nemi, Skarphéðinsgötu 10, Rvík. 28. des. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erna Ragnarsdóttir stud. art. Reynimel 49 og Gestur Ólafsson stud. aroh. Rauðalæk 49. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína Þorbjörg Sveinsdóttir, Oddagötu 12, Rvík og Kristófer Jóhannesson, vélstjóri, Rauðarár stíg 24, Rvik. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét Kristjáns- dóttir Hörpugötu 4 Og Kristmund ur Guðmundsson, Hólmgarði 2. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni eftir farandi brúðhjón: Ungfrú Ingibjörg D. Sigríks- dóttir, bankaritari og Björn Leví Halldórsson, lögfræðingur. Heim- ili þeirra er að Laugateig 38. — Ungfrú Marta G. Snorradóttir og Þorsteinn Theodórsson. Heimili þeirra er að Melgerði 1, Kóp. — Ungfrú Jóhanna Kristjánsdóttir, afgreiðslustúlka og Páll Jóh. Sig urðsson. Heimili þeirra er að Skúlagötu 60. — Ungfrú Ingi- björg Magnúsdóttir, skrifstofu- stúlka og Vignir Norðdahl, flug maður. Heimili þeirra er að Akur gerði 18. — Ungfrú Guðbjörg Ósk Harðardóttir og Gunnar Þ. Þórð arson, sjómaður. Heimili þe:rra er að Lindargötu 41. Um jólin og á gamlársdag voru eftirfarandi brúðhjón gefin sam- an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni: Ungfrú Sólveig I. Gunnlau-gs- dóttir og Hermann S. Ágústsson, bifvélavirki, Frakkastíg 19. — Ungfrú Stella Gunnarsdóttir og Jón G. Hall-dórsson, Leifsg. 26. — Ungfrú Hugrún Einarsdóttir og Geir Geirsson, skrifstofumaður, Barðavogi 40. — Ungfrú Frið gerður B. Daníelsdóttir og Finn bogi Finnbogason, sjómaður, Skeiðarvogi 131. — Ungfrú Ást- hildur Jónsdóttir og Gunna-r Líka frónsson, sjómaður, Kópav.br. 34. — Ungfrú Vilborg Ingvarsdóttir og Jón R. Þórðarson, Laugarás- vegi 69. — Ungfrú Hjördís G. Traustadóttir og Ingvar H. Ingv- arsson, Faxabraut 6, Keflavílk. — Ungfrú Sigfríð Ó. Sigurðardóttir og Tómas Ólafsson, bílstjóri, Hvassaleiti 12. » Ungfrú Valdís S. Kristinsdóttir og Guðjón Björnsson, húsgagna- smiður, Undralandi. (Ljósm. Studio Guðmundar, > Ga-rðars- stræti 8). Ungfrú María Heler-a Ólafsdóttir Og Jón Þórðarsón, simamaður, Ránargötu 7A. — Ungfrú Hail- dóra Sölvadótrtir og Sveinbjörn Guðjónsson, bifvélavirki, Laugar nesvegi 108. — Ungfrú Erna Arn órsdóttir og Þór Jóhannsson, búsa smiður, Akurgerði 14. — Ungfrú Anna Björg Jónsdóttir og Guð- mundur G. Þórarinsson, stud. polyt, Efstasundi 47. — LTngfrú Marta B. Guðmundsdóttir og Erling ísfeld Magnússon, sjómað ur, Úthlíð 11. — Ungfrú Þorbjörg Ingólfsdóttir og Jón H. Berg- steinsson, flugmaður, Sporða- grunn 12. — Ungfrú Jóhanna Páls dóttir og Guðmundur Guðlaugs- son, sjómaður, Hofteigi 22. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína Murthley H. Splidt verzl unarmær Hverfisgötu 76B og Þor steinn Helgason, sjómaður frá ísafirði. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hanna Birna Jóhannsdóttir Ásgarði 19 og Guð- mundur Bjarnason Grænuhlíð 11. Á gamlárskvö-ld opinberuðu trúlofun sína Ágústa Olsen Njáls- götu 92 og Grétar H. Jónsson Hofteigi 18. Reykjavík. Gefin hafa verið saman í hjóna band Guðrún Ester Árna-dóttir og Jón Baldvinsson, múrari, Greni- mel 22. (Ljósm. Studio Guðm., Garðastr. 8). Um hátíðarnar gaf sóknar- presturinn á Akranesi Jón M. Guðjónsson saman eftirtalin brúð hjón: Ungfrú Kristjönu Ragnarsdótt ur og Tómas Ævar Sigurðsson, sjómann. Heimili þeirra er á Heiðarbraut 5. — Ungfrú Guð- nýju Jónsdóttur og Guðmund R. Pétursson, vélvirkja, frá Miðfoss um í Andakíl, heimili þeirra er á Krókatúni 12. — Ungfrú Ás- laugu Hjartardóttur, hárgreiðslu konu, og Bjarna Ó. Árnason, raf vi-rkjanema. Heimili þeirra er á Suðurgötu 16 Akranesi. — Ung- frú Mar-gréti S. Þórarinsdóttir frá Sólheimum í Reyðarfirði og Þor- stein Jónsson (alþingismanns Árnasonar) vélstjóra. Heimili þeirra er á Vesturgötu 41, Akra- nesi. — Ungfrú Aldísi Reynisdótt ur og örn Hjörleifsson, stýri- mann. Heimili þeirra er á Báru- götu 19. Akranesi. — Ungfrú Vil- helmínu S. Elísdóttur og Jón B. Sigurðsso-n, skipstjóra. Heimili þeirra er á Kirkjubraut 7. Akra- nesi. Á nýjársdag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Halldóra E. Erlendsdóttir, Arnarhrauni 3, H. og Sigurður Gunnarsson stýri maður sama stað. Nú þekktu þeir leiðina til kofa Andersens skógarvarðar, svo að þeim fannst hún ekki jafnlöng og áður. En enginn svaraði, þegar þeir börðu að dyrum á kofanum. Þá opnaði Júmbó dyrnar og hrópaði: — Hr. Andersen! Hr. Andersen! — Nú, hann er bara alls ekki hér, sagði Júmbó, — en ætli það sé ekki bezt fyrir okkur að tylla okkur nið- ur og bíða .... ef til vill kemur hann bráðum. — Já, og þá getum við stytt okkur stundir við að skoða öll dýr- in, sagði Spori. — Þetta er regluleg- ur dýragarður, sem hann hefir hér í kringum kofann. Þeir gengu til strúts, sem var á vappi þarna rétt hjá. Hann var greinilega vel taminn, því að þegar Júmbó setti nokkra hnetukjarna í lófa sinn og rétti fram höndina, kom strúturinn rakleitt til hans og tók að gæða sér á þeim. — Ef hann smjattaði ekki svona óskaplega, væri hann allra ánægjulegasta húsdýr, sagði Júmbó og gaut kankvíslega hornauga til Spora, sem aldrei gat borðað hljóðlega.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.