Morgunblaðið - 06.01.1962, Page 5

Morgunblaðið - 06.01.1962, Page 5
Laugardagur 6. jan. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 5 Kvikmyndaleikk'onan Anna Kashfi greiðir fyrrverandi eiginmanni sínum Marlon Brando löðrung. Þetta gerðist, þegar þau yfirgáfu réttarsai- inn í Santa Monica í Kaliforn Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur í dag frá Stavanger, Am sterdam og Glasg. kl. 22:00 fer til NY kl. 23:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:10 í dag frá Khöfn og Glasg. Gullfaxi fer til Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 08:30 í dag. Væntanleg ur aftur til Rvíkur kl. 15:40 á morgun. Innanlandsflug: í dag er * áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Húsavíkur, ísafjarðar, Suðár- króks og Vestmannaeyj. Á morgun til Akureyrr og Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á Raufarhöfn. Askja er á leið til Noregs frá Kanada. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er á leið til Rvíkur. Dettifoss er á leið til NY. Fjallfoss er á leið til Rvíkur. Goðafoss fór 5. jan. frá Rvík til Vest- m.eyja. og þaðan austur og norður um land til Rvíkur. Gullfoss er 1 Khöfn. Lagarfoss fer frá Grundarforði 5. jan. til Hafnarfjarðar. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss er væntnlegur til Rvíkur í kvöld. Tröllafoss er á leið til Ham- borgar. Tungufoss er í Nörrensundby. Jöklar h.f.: Drangajökull kemur til Grimsby í dag. Langjökull er í Rvík. Vatnajökull lestar á Vestfj.höfnum. Læknar fiarveiandi Eyþór Gunnarsson til 12. jan. (Victor Gestsson). Esra Pétursson vm óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson, Taugasj. Gunnar Guðmundsson ). íu 28. des. s.l., en þau höfðu átt 1 málaferlum um rétt Brand<j#s til að heimsækja þriggja ára son þeirra hjóna, og hafði dómsúrskurðurinn fallið Brando í vil — Þið skul Ólafur í»orsteinsson frá 6. jan. til 20. jan. (Stefán Ólafsson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Hálsinn skola mér er mál, mín því hol er kverkin; ég mun þola þessa skál, það eru svolamerkin. (Vísa eftir Skarða-Gísla). Guð það launi, gott er mér, gjörðuð máttarlinun. Ef hann bregzt, þá eigið þér aðganginn að hinum. (Eftir sr. Pál skálda). Hef ég lengi heimsfögnuð haft og gengið bjarta, nú veit enginn, utan guð, að hvað þrengir hjarta. (Húsgangur). Ég að öllum háska hlæ, heims í éli þtröngu; mér er sama nú, hvort næ nokkru landi’ eða öngu. (Lausavísa) Heiðurstitlar auka ekkert veg þess, sem sjálfur varpar ljóma á titill sinn. — J. Ford. Fáir njóta aðdáunar þjóna sinna. — Montaigne. Að vísu, en hún býr bara uppi é 23 hæð. , — ★ — — Eg mætti Nínu í gær, en hún sá mig eikki. — Ég veit það. Hún sagði mér það. Formaður skozks knattspyrnu- félags átti á hættu að verða sparkað á aðalfundi félagsins. Sjálfur hafði hann grun um það og sagði því: Áður en gengið verður til kosninga, vil ég vekja athygli á, að enn er töluvert eftir af bréfsefni með minu nafni. Hann var endurkjörinn. — ★ — Tveir nýbakaðir alþiragismenn tóku tal saman. „Þú verður að láta kveða meir að þér, þú hef- ur enn ekki opnað munninn í eitt einasta skipti,“ sagði annar.“ „Einmitt!“ gegndi hinn. „Ég hef hingað til setið geispandi í hvert sinn, sem þú hefur tekið til máls.“ — ★ — Sveppir vaxa ávallt á rökum stöðurn. Þess vegna líkjast þeir regnhlífum að formi til. uð svo efkki halda því fram, að ég hafi ekki gefið ykkur góða mynd, hrópaði hin her- skáa leikkona til ljósmyndar- anna. Það er ekki unnt að læra efnafræði og kynnast því, hversu vissar eigindir eiga saman eins og hinar örsmæstu vélarhlutir, án þess að komast að þeirri j niðurstöðu, að mikill og voldugur véla meistari stjórni alheiminum. — Edison. '* Hættulegt er að vera hylltur af öll um. Hitt er þó enn háskalegra, ef eng inn verður til að andmæla. — & W. Gladstone. ' : k Þar sem ljósið er skærast, er skugg inn dýpstur. — Goethe. jfJ Ef ríkur maður er hreykin af auð æfum sínum, ætti ekki að lofa hann, [|| fyrr en vitað er, hvernig þau eru feng ^ in. — Sókrates. Árásin er bezta vörnin. — Óþekktur ^, liöfundur. Bjd Tekið á móti filkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 t.h. <3 Söfnin Listasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4 e.h. Asgnmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., 1 þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — ardögum og sunnudögum kí 4—7 e.h. 1 Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- Laugardaga kl. 13—15. Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fuliorðna kl. 8:30—10. j daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Utibú Hólmgarðt 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Ameríska Bókasafnið, uaugavegl 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: daga og ^immtudaga i báðum skólun- Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Bókasafn Hafnarfjarðar er opið alla daga kl. 2—7 e.h. nema laugardaga frá + Gengið + Kaup Sala 11 1 Sterlingspund 121,07 121,37 « 1 Bandaríkjadollar .. 42,95 43,06 - 1 Kanadadollar 41,18 41,29 100 Danskar krónur .... 624,60 626,20 100 Sænskar krónur .... 829,85 832,00 100 Norskar kr 602,87 604,41 Lí 100 Gyllini . 1.189,74 1.92,80 100 Vestur-þýzk mörk 1.074,06 1.076,82 Í' 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir frank 876,40 878,64 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994.91 997 46 100 Tékkneskar kr. ~~ 596.40 598.00 100 Austurr. sch - 166,46 166,88 1000 Lírur 69.20 69,38 100 Pesetar 71,60 71,80 - Smíðum svefnherb. og eldhúsinnrétt ingar. Önnumst einraig breit ingar og viðgerðir á verzl- unar og íbúðarhúsum. — Sími 102&6. Hráolíuofnar til sölu. Uppl gefur Harald- ur Ágústsson Framnesvegi 1€ Keflavrk — Snni 1467. Hulsubor óskast til kaups eða leigu. — Trésmíðaverkstæðið Skjólbraut 1 — Sími 17253. Ungt, mjög reglusamt kærustupar óskar eftir herb. með abgang að eld- húsi, eða eldunarplássi. — Vinsamlegast hringið í síma 23487 Lcskningastofa mín er að Gunnarssundi 8 Hafnarfirði. Viðtalstími frá kl. 4—4V2 e.h. nema laugardaga frá kl. 1—1%. Sími á stofu 50275. — Sími heimra 50126. Páll Garðar Olafsson, læknir. sjúkrasamlagi H afnarfjarðar Þar sem Páll Garðar Ólafsson læknir hefur hafið störf sem heimilislæknir á vegum samlagsins fram- lengist frestur sá er samlagsmenn hafa til lækna- skipta til 31, jan. n.k. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar. Nokkrar stúikur vantar til léttrar innivinnu, hjá fyrirtæki, sena lengi hefur starfað Leggið nafn og heimilisfang á afgreiðslu blaðsins merkt: „Iðnaður — 206“ fyrir 12. janúar. Verðlækkun — Verðlækkun Veruleg verðlækkun á KLBA strásykri Heildsöluverð pr. sekk. 100 pund kr. 213.25. KATLA H F. pökkunarverksmiðja Laugavegi 178 — Sími 38080 3 línur. Ung stulka óskast strax til síinagæzlu og annarra léttra skrifstofu- starfa hjá heildverzlun í miðbænum. Umsókn merkt-” „Símagæzla — 7387“ sendist til blaðsins. Skrifsiofustúlka Oss vantar vana skrifstofustúlku til bréfaskrifta á íslenzku og ensku. þýzkukunnátta æskileg. ATLANTOK H.F. Morgunblaðshúsinu Rvík, Símar: 17250 og 17440. H jukrunarkonur Tvær hjúkrunarkonur vantar að sjúkrahúsi Vest- mannaeyja 1. marz n.k. Uppiýsingar gefur yíirhjúkrunarkonan. Bæjarstjóriun*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.