Morgunblaðið - 06.01.1962, Blaðsíða 7
Laugardagur 6. jan. 1962
MORGVNBLAÐIÐ
7
Vélbátur
30 — 50 tn., óskast á leigu hið fyrsta.
Upplýsingar gefur:
JÓN N. SIGURÐSSON, HRL.
Laugaveg 10, sími 14934.
Skrifstofuvinna
Piltur eða stúlka með verzlunarskóla- eða hliðstæðu
prófi, óskast nú þegar. Uppl. hjá foistjóra.
ísafoBdaprentsmi'ðja hf.
Atvinna
Bílasmiðu.r eða maður vanur yfirbyggingarviðgerð-
um óskast nú þegar.
Upplýsingar í símum 17270 og 13670.
LANDLEIÐIR HF.
Danskennsla i einkatímum
Kenni gömlu og nýju dansana á 8 stundum.
Einnig nýja dansinn Twist.
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON
Laugavegi 11 — Sími 15982.
HAFIMARFJÖRÐUR
Stúlka óskast.
BRAUÐSTOFAN, Reykjavíkurvegi 16.
Upplýsingar ekki i sima.
VOPNA-sJóstakkar
úr hinu fræga norsk Víking-sjóstakkaefni
seldir enn á lága verðinu.
VerzSun O. Ellingsen
Höfum opnað
afgreiðslu í verzluninni
Skeifan Grénsásveg 48
Við leggjum sérstaka áherzlu á vandaða vinnu.
Fljót afgreiðsla.
EFNALAUGIN LINDIN H.F.
Dráttarvél
með moksturstækjum til sölu. Vélin er af OLIVER-
gerð, benzínvéL Selst mjög ódýrt. Tiiboðum sé skilað
til afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. fimmtudag merkt:
„Oliver —
Höfum kaupanda
að 3ja til 4ra herbergja íbúð í steinhúsi í Reykjavík.
Staðgreiðsla.
Fasteignasala Kópavogs, Skjólbraut 2.
Upplýsingai í síma 24647 eftir kl. 2 i dag og sunnud.
íbúð óskast
Hefum kaupanda að góðri 3ja
—4ra herb. íbúðarhæð í
bænum^ helzt sem mest sér.
Þarf að vera laus 1. febr. nk.
Útb. kr. 300 þús.
Alýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300.
Útger&armenn
Höfum fengið uýtt úrval af
bátum til sölu. Komið og
skoðið bátalistann.
Austurstræti 14 III. h.
Sími 14120.
Sölumaður heima á kvöldin
sími 19896.
naðarÍHís-
næbi til leigu.
Uppl. í síma
3 2 2 8 1
y lunr^-^jo ij a s oi 1 q
BERec^RU0^rL^SlMARB9O32-3687O
Volkswagen ‘53
góður bíll til sýnis og sölu
i dag.
bílasoila
GUÐMUNDAR
BERGÞÓRUGÖTU 3 • StMAR: 19032-36870
KITImíí
JfaVheASVtfiti /S fúnc 2286*
J&JLJLÍtJF
Skrifstofan verður opin í dag
kl. 12—3. Nemendur í barna-
flokkum, sem ekki hafa enn
gengið frá skírteinum sínum
eru vinsamlega beðnir að gera
það í dag.
Orotajárn og málma
kaupir hæsta verðl.
Arinbjörn Jónsson
Sölvliolsgötu 3 — Simj 11360.
Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútar
púströr o. '1. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐUIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúðir í bænum
3ja herb. íbúðir á Seltjarnar-
resi og Kópavogi.
4ra herb. íbúð í Langholti
5 herb. íbúðir í Laugarnesi og
Smáíbúðarhverfi.
8 herb. íbúð í Hlíðunum
Einnig íbúðir í smiðum 3ja,
4ra og 6 herb.
SVEINN FINNSSON, HDL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Laugavegi 30. Sími 23700.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur
að 2ja—3ja herb. íbúðuan.
Góð útborgun
Höfum kaupendur
að 4ra—6 herb. hæðum og
góðum einbýlishúsum. Útb.
frá 300—500 þús. — Eigna-
skipti oft möguleg.
Einat Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767
og á kvöldin milili 7—8.
Sími 35993.
7/7 sölu
Nýtt einbýlishús í Kópavogi,
laust til íbúðar nú þegar,
útborgun 150 til 200 þús., —
skipti á 2ja—3ja herb. Rvik.
Kópavogi eða Hafnarf. æski
leg
Risíbúð portbyggð 3 herb. og
eldhús, í steinhúsi. Útb. 80
þús. kr.
Höfum kaupendur að 3—4
herb. íbúðum í Rvík.
Fasteignasaia Kóp&vogs,
Skjólbraut 2 — Sím: 24647
Opin 5.30 til 7 laugard. 2 til 4.
Keflavík — Suiiurnes
Bílasala hetst í dag
að
SMÁRATUNI 28
Keflaví. Sími 1826
Til sölu og sýnis
VYV (rúgbrauð) sem nýr, —
skipti á góðum 4ra manna
bíl eða litlum station bíl
koma til greina.
Chevrolet 2% tonna skúffu-
bíii ásamt nýju sterkbyggðu
húsi á hjólum — Tilboð ósk
ast.
Nokkrir ódýrir 4ra manna bíl-
ar
Nýlegur 314 tonna trillubátur
með dieselvél
Einhver skipti í öllum tilfeil-
um.
Þeir sem vilja komast á sölu-
og auglýsingaskrá taii við
okkur.
Bílasal Keflavíkur
Smáratúni 28 — Keflavík
Sími 1826.
í s&ma húsi og verzl. Faxa-
borg. Smáratúni 28.
PRENTARAR
Préntari óskast tii að veita
forstöðu prentverki í nágremii
Reykjavíkur. Umsóknir ssnd-
ist afgr. Mbl. merkt „Prentari
— 7726“
Leigjum bíla co
akið sjálí
*
KjörbíUinn
í jy
á horni Vitastigs ý
og Bergþórugötu
VJ I?
Til siilu
oq í skiplum
6 manna bílar
Volvo diesel ’55—’60
Benz diescl ’55—’60
5 og 8 tonna
Ford ’51 ’53 ’55
Chevroiet ’52 ’53 ’54 ’55
’60
Mikið úrval af eldri
vörubifreiðum ódýrum
og með góðum kjörum.
Vörubílar
Dodge ’58 8 cyl
Dodge ’58, taxi góður
Dodge ’57 8 cyl 4ra
dyra station
Plymouth ’58 taxi
Plymouth ’57, mjög gðð
ur beinskiptur taxi
Plymouth ’56 2ja dyra
Plymouth ’55 í góðu
standi. Skipti á 5 m.
bíl.
Dodge ’54 8 cyl, sérlega
góður bíll.
De Soto ’575 góð kjör
Ford Fairlane ’60 8 cyl
Ford ’59 Fairlane
Ford ’57 ’58 ’59 taxar —
mikið úrvaL
Mikið úrval af Chevro-
let bifreiðum, flestum
árgöngum.
Höfum kaupendur að
flestöllum tegundum
bifreiða. Miklar útb.
BÍLA- BÁTA OG VERÐBRÉFA-
SALAN BERGÞÓRUGOTU 23
Kjörbíllinn
simi 23900
Til leigu
jarðýta og ámokstursvél, mjög
afkastamikil, sem mokar
bæði fóstum jarðvegi og
grjóti.
Vélsmiðjan Bjárg hf.
Simi 17184.
óskar eftir hálfs eða heilsdags
vinnu. Tilb. merkt ^Hálfan
aaginn 7292“ sendist Mbl. fyr-
ir S. þm.
Smurt braub
og snitlur
Opið frá kl. 9—11,30 e.b
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkartig 14. — Simj 18680.
BILALEIGAN H.F.
Leigir bíla án ökumanns
V. W. Model ’62.
Sendum heim og sækjum.
SIHL50207