Morgunblaðið - 06.01.1962, Síða 19
Laugardagur 6. jan. 1962
MORGVNBLAÐIÐ
19
Su&urnesjamenn — Suðurnesjamenn
Hinn árlegi
Grímudansleikur
verður í k\öld (þrettándakvöld) kl. 9 e.h. í Sam-
komuhÚBÍ Njarðvíkur.
Góð hljómsveit — Glæsileg verðlaun.
Aðgöngumiðar seldir í Friðjónskjöri Njarðvík,
Kyndli Keflavík og frá kl. 2 í Samkomuhúsinu.
Tvímælalaust bezta skemmtun ársins.
Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur.
Stýrimaður óskast
á góðan bát frá Flateyri. Upplýsingar í síma 15215
eftir hádegi í dag og á morgun.
Silfurtunglið
Síðustu jólatrésfagnaðirnir eru í dag og á morgun
6. og 7. janúar kl. 3 e.h.
Ósóttar pantanir seidir frá kl. 10 f.h. í dag.
Gáttaþefur kemur i heunsókn.
Xvær 13 ára stúlkur syngja með hljómsveit
Magnúsar Randrup.
Simi 19611.
Vo'kswagen 1960
„Klein-bus“ með farþegainnréttingu frá verk-
smiðju er til sölu nú þegar.
Nánari uppl. hjá innkaupadeild vorri.
Sími 18440.
Skynd:sð!a — Skyndisala
á mánudaginn
Verzl. Dalur, Framnesveg 2.
MIKIÐ ÚRVAL AF KULDAPKYSUM,
LÆKKAÐ VERÐ.
Bómullarpeysur frá kr. 20.00
Ullarpeysur barna frá — 60-.00
Creap Nælonsokkar frá — 20.00
Flauelsbuxur barna frá — 75.00
Gallabuxui unglinga frá — 95.00
Herracreap sokkar frá — 30.00
Creap sportsokkar frá — 25.00
Drengjaskyrtur flunnel frá — 50.00
Náttföt frá — 75.00
Barnablússur og úlpur frá — 175.00
Creap sokkabuxur — 75.00
Lítið í gluggana um helgina.
VER7L. DALUR, Framnesveg 2.
Félagslíf
T. B. R.
Barnatími kl. 3,30—4,20. Nýlið-
ar kl. 4,20—6.50
Dómaranámskeið í handknattleik
Ákveðið hefur verið að halda.
dómaranámskeið í handknattleik,
ef næg þátttaka fæst. Umsóknir
um þátttöku sendist fyrir 12. jan.
nk. til Óskars Einarssonar c/o
S. í. S. — Stjórnin
Knattspyrnufélagið Fram
Knattspyrnudeild 3. og 4. fl.
Athugið að æfingarnar innan-
húss í Valsheimilinu breytast
þannig fyrst um sinn, að æfingar
3. fl. verða kl. 10,50 fh. á sunnu-
dögum, en hjá 4. fl. kl. 3,30 á
sunnudögum. Áríðandi er. að all-
ir þeir sem ætla að æfa á næsta
sumri mæti. — Nefndin
Knattspymufélagið Fram
æfing verður fyrir meistara og
1. flokk í KR-heimilinu laugar-
daginn 6. jan. kl, 4.30. —
f>j álfarinn
Skíðaferð um helgina
Laugard. kl. 2 og 6.
Sunnud. kl. 9 og 1.
Afgreiðsla hjá B. S. R.
Körfuknattleiksfél. Reykjavíkur
Æfingar eru hafnar og verða
sem hér segir.
í Hálogalandi:
Þriðjud. kl. 22.10—23 M. og 2. fl
Fimmdud. kl. 20,30—21 20 4. fl.
Laugard. kl. 15,30—17,10 M. og
2. fl.
I Háskólanum:
Sunnud. kl. 11—11.50 4. fl.
Glímudeild Ármanns
Æfingar hefjast að nýju í
kvöld laugardag 6. jan. kl. 19
fyrir drengi og kl. 19.30 fyrir
karla. — Æfingar verða fram-
vegis á laugardögum kl. 19—21
og mánudögum kl. 21—22 í
íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar
við Lindargötu. Unnt er að fá
Stjórnin.
Körfuknattleiksdeild Ármanns
gufubað á laugardögum.
Æfingar deildarinnar hafa
breytzt þannig:
Mfl. karla: sunnud. kl. 2 10,
Hálogalandi. — miðvikud. kl. 9.30
íþróttahús Jóns Þorsteinssonar.
2. fl. karla sunnud. kl. 1.30,
Hálogaland — mánud. kl. 9.20,
Langholtsskó'li.
3. fl. karla mánud. bl. 8.30,
Langholtsskóli — föstud. kl. 9.30,
íþróttahús Jóns Þorsteinssonar.
4. fl. drengja miðvikud. kl. 8.45_
íþróttahús Jóns Þorsteinssonar —
föstud. kl. 7.40, Langholtsskóli.
Kvennaflokkar: miðvikud. kl. 8
íþróttahús Jóns Þorsteinssonar.
Fjölmennið,
nýir félagar velkomnir.
Knattspyrnufélagið Fram
æfing verður í KR-heimilinu
laugardaginn 6. jan kl. 4 30. —
Þjálfarinn
I. O. G. T.
Barnastúkan Díana
fundur á morgun, kvikmynda-
sýning. — ÆT
Stúkan Víkingur nr. 104.
Pundur mánud. kl. 8,30 eh. —
Kosníng embættismanna. Félags-
mál. Mætið vel.
SVEINBJÖRN DAGFINNSSON
hæstaréttarlögmaður
EINAR VIÐAR
héraðsdómslögmaður
Málflutningsskr/fstofa
Hafnarstræti 11. — Sími 19406.
Þrettándadansieikur
í Hlégarði
Hl|émsveit Berta Moller
skemmtir
Ferðir frá BSÍ kl. 9
Húsinu lokað kl. 11,30
Ölvun Bönnuð
Afturelding
<=yCió tclanóóholi
Guðnýjar Pétursdóttur
Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn
9. janúar.
Nementíur frá fyrra námskeiði mæti
á sömu tímum og áður.
Innritun fyrir nýja nemendur í síma
12486.
Dansskóli Eddu Scheving
Kennsla hefst mánudaginn
8. janúar.
Nemendur mæti á sama
stað og tíma og fyrir ára-
mót.
Endurnýjun skírteina
í 1. kennsíustund.
Stulka óskast
til húsverka fyrri hluta dags. Herbergi fylgir.
Upplýsingar í síma 19805.
Bbúð oskast
Ung barnlaus hjón, sem bæði vinna jSti óska eftir
2—3ja herbergja íbúð til leigu nú þegar. Tilboð
óskast send afgr. Mbl. fyrir þriðjudag n.k. merkt:
„100 — 7386“.
__ *
Enska — Danska — Þýzka — Franska — Spánska — Italska
3-79-08 SÍMI 3-79 08
Iimritun allan daginn. Ath.: Síðdegistímar fyrir húsmæður og sérstök námskeið fyrir
börn. Næst síðasti innritunardagur.
MÁLASKOLI HALLDÓRS ÞORSTEINSSONAR