Heimilisblaðið - 15.02.1894, Blaðsíða 12
8
HEIMILISBLAÐIÐ.
Ráðaþáttur.
Að verja við fúa. Yms ráð eru kenud til að verja því, að
viður í'úni í mold, t. d. garðstólpar, sem reknir eru niður í jörbina,
Eitt ráðið er koltjara; en það má ekki hafa hana eina, með því að
í henni eru sýrur, sem vinna á trjenu, heldur á að hræra saman
við hana vatnsblöndu af óslökktu kalki, hella x/2 kvartili af kalki í
12—lOpotta af vatni, oghræravel saman við 1 tjörutunnu. Bera síðan
þennan lög vel á þann enda trjesins, er gengur niður í jörðina.
Ágætt trjelim. Lát 1 pund af algengu búðarlími (hörðu)
renna sundur í 2 pottum af vatni,- Blanda þar saman viðl2kvint-
um af mulinni krít og 3 kvintum af bóraxi.
Líunpaglös sprlnga miklu síður, ef þau eru soðin í vatni
áður en farið er að brúka þau. Það á að láta glasið í vátnið kalt
í pottinum og hita síðan upp i suðu og láta sjóða 1 klukkustund.
Glasið á að iiggja kyrrt í pottinum þangað til kalt er orðið í hon-
um aptur.
Heimilisblaðið kemur í stab *ísl. Good-Templar<s, og erþvt
œtlað aðallega að flyt.ja bindindisboðskapinn, jafn-eindregið og
hann gerði, svo sem mdlgagni G.-T.-stórstúlcu íslands og styrktu af
henni. Breytingin er sú, að hið nýja blað fl.ytur auk bindindis-
ritgerða jöfnum höndum hollar og hverjum manni nytsamlegar
smáhugvekjur annars efnis, og ýmis lconar þjóðrdð og bendingar
eptir föngum, auk smávegis *gamans«.
Blaðið verður jafnstórt »ísl.-Good-Temlar«, síðasta árgangi, eða
20 tölubl. um árið, og kemur út á hverjum hálfsmánaöar fresti það
sem eptir er af þessu ári, nema ekki í miðjum júlí. Verðið er og
hið sama, lkr. 25 a., er greiðist að hálfnuðum árgangi; sölulaun 5.
hvert eintak.
*Heimilisbl.« verður að sjdlfsögðu sent hinum sömu kaupendum,
sem t>ÍsI. G.-T.«, og öllum skilvtsum útsölumönnum hans. En auk
fiess œtti fiað að fá mildu fieiri kaupendur og lesendur, hvort
heldur eru utan reglunnar eða innan, og œttu allir bindindisvinir
að lcosta kapps um að afla ]>vl sem mestrar útbreiðslu, með fivt
að afar-ártðandi er að útrýma hinni megnu vanþekkingu, lijátrú
og hleypidómum, er öll Bakkusar-fijónkun styðst hvað mest við.
Ritstjóri: Björn Jonsson, cand. phil.
Beykjavík. ísafoldarprentsiniðja 1893.