Good-Templar - 01.03.1901, Blaðsíða 4

Good-Templar - 01.03.1901, Blaðsíða 4
32 kenslu í skólunum og áhrifum á heimilin. Eigi er þó farið fram á að gera bindindisfræðslu að sórstalcri námsgrein, og allir ámintir um að beita hinni mestu varkárni. Kerinarar þeir, sem sendu út þessa áskorun, eru víst allir bindindismenn, og má að sjálfsögðu gera ráð fyrir, að allir slíkir kennarar kosti kapps um að innræta nemendum sínum hindindissemi, og vitanlega gera þetta fleiii kennarar en þeir sem sjálfir em bindindismenn, þótt eigi só það lögboðin skyida. Hér á landi var stigið fyrsta sporið í þessa átt með útgáfu fræðslukversins, „um vínanda og tóbak“. En Jíkiegt er, að það hafi rerið helzt til Jitið notað, enda er það mest undir vilja kennaranna komið, hvort þeir veita nokkra fræðslu í þeirri grein eða eigi. Skýrslur mn barnaskóla fyrir síðastl. slcóJaár (1899 —1900) bera það með sér, að bindindisfræðsla hefir farið fram í hér um bil af öllum skólum á landinu; en verið getur, að hún hafl víðar veitt verið, þótt þess só eigi getið í skýrslunum, þar sem hiin mun vera álitin sem einn liður náttúrufræðiskenslunnar, og því eigi talin sem sórstök náms- grein. [Erainb.] ------CsoOo^--- Bálkur Stór-Tsmplars. I3ST3DRIÐX XDIXT^XtSSOXT, S.-UT. - -A.-VXI5:, 13. marz Í90I. Josepb Malins R. W. G. T. getur þess í umburðai’brófl, að 50 ára afmæli Reglunnar só þetta ár, og sendir út herhvötum að rninnast þess. Síðar verður sagt til, hvenær þetta 50 ára júbíleum' eigi að halda, og það eru líkur til, ef ekki sjálfsagt, að þess verði minst á næsta Stóf-Stúkuþingi, sem að líkindum grípur jafnfiamt tækifærið til að minnast þess, að Stór-Stiikan heflr þá verið til í 15 ár, eða það sem vanalega er kallaður hálfur mannsaldur. Æðsti formaður Reglunnar, Joseph Malins, er jnfnfi amt Stór- Templar ensku Stór-Stúkunnar. Hann hefir sent hingað uinburð- arbréf sitt til ensku stúknanna, dagsett 1. nóv. 1900. Sá or ekki hræddur við, að stofnaðar séu nýjar stúkur! Til þess að sem flestir geti séð það, hvernig hann litur á rnálið, og \

x

Good-Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.