Good-Templar - 01.03.1901, Blaðsíða 7

Good-Templar - 01.03.1901, Blaðsíða 7
35 hann heiti það ek‘ki. Hann kom til borgarinnar fyrir nokkr- um árum frá smáþorpi einu, og hafði með sór móður sína, sem er ekkja, og er heimiii hans því þægilegt. Fyrst eftir að þa.u komu, sóttu þau kirkju; en enginn veitti þeim þar eftir- tekt. Þau voru almiigastéttar og öllum ókunnug. Sumii' heilsuðu þeim einstöku sinnum, en það var líka alt og sumt. Þeim fanst þau vera einmana, einkum liiríki, því hann er að náttúrufari mikið geflnn fyrir fjölmenni, og slíkum mönnum fellur það verst af öilu að vera alstaðar settir lrjá, en sjá gleð- ina og ánægjuna á svip ailra, sem í kring um þá eru. Eiríkur hætti hrá.tt að ganga í kirkju, en keypt.i sér nú á hverjum summdagsmorgni dagbiað, sem hann las heima. Á þann liátt. umflúði hann einstæðingstilíinningamar, sem altaf höfðu ásótt hann í kirkjunni, en ha.nn mist.i líka það gagn, sem hann ga.t haft af guðsþjónustunni. Tímar liðu; en einu dyrnar, sem honum fanst að stæðu sór opnar, voru veitingahússdyrnar. Þar var tekið hjartanlega á rnóti homun, og n,f þeirri ástæðu einni fór hann a,ö venja komur sínar þangað; en smátt og smátt urðu ástæðurnar fleiri, þangað til svo langt var komið, að hann eyddi öllum frístundum síuum og mestöllu kaupi sínu á veit- ingahúsinu. Fyrir skömmu síðan tók hann að íhuga, á Irvaða vegi liann var staddur. Hann sagði vinum sínum, a.ð sór væri ejgi til neins að reyna að snúa aftur, á meðan hann væri hór í borginni, og yflrgaf því hoimili sitt og iagði af stað út í heiminn, þangað sem hann þekti engan, t.il að „reyna a,ftur.“ Veslings móðirin er nálega örvita af sorg, en álítur þó okki, að Eiríkur ha.fl getað gert annað en þetta, því hún segir: „Hann er glaðlyndnr og geflnn fyrir fjölmenni, og verður því víst að hafa einhvern fólagsskap, og á veitingahúsinu var hon um vel tekið, en hvergi annarstaðar," Þetta er að eins lítið atriði úr daglega lifinu, laust við alt lmgmyndaflug og svo blátt áfram, að það getur naumast verið nein skemtun að lesa það; en ósk vor er, að það gæti orðið til þess, að hvotja lesendur vora til að gera meira en gert er fyrir aðkomumenn, einkum alþýðumenn, sem vér hitt- um á vegi vorum. Veitingahúsin eru þeir staðirnir, sem slíkir menn venjulega leita til; en stúkur v.orar gætu gert sama gagn, ef þær vildu. Pær ættu að vera hæli fyrir alla þá, sem

x

Good-Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.