Good-Templar - 01.03.1901, Blaðsíða 10

Good-Templar - 01.03.1901, Blaðsíða 10
38 að neinum öði iiin en bindindismöhmmi hafi hér til hugar komið að gera neina tilbreytingu um aldamótin, enda má svo að orði kveða, að bindindisfélagið só sá eini félagsskapur hór, sem nokkurt iíf er í. En einkennilegt má það heita, að einungis 4 bœndur eru hór bindiudismenn; ílestir þeirra segjast sjá, að bindindi só rjoll og gagnlegt fyrir æskulýðinn, eu óiþarft og ú- frjálslegt fyrir þá! Eigi verður annáð sagt en að bindindismáiinu miði hér áleiðis, þó hægt faii; mótstaðan fer mjög minkandi, en álmgi bindindismanna vaxandi. En tiiflnnanlega vantar samband á milli liinna einstöku bindindisfólaga hór í sýslnnni. Þaustaifa hvert út af fyrir sig og hvert á sinn hátt, en ættu að geta starfað hvert með öðru og stýrkt og eflt hvert annað. I fyrra vetur var stofnað bindindisfólag í JJyrhólahreppi og stóð til að stofna Good-Templarstúku, en sú stúkustofnun heflr jafnan di'egist, og heldur því bindindisfélagið þar áfram og neínist „Nýja öldin". — Góðan styrk má telja það bihdindismáiinu hér, að nú nýlega haía þeir héraðslæknir Tómas llelgason og sóknarþrestur séra GísJi Kjartanssón báðir gengið í vínbindindi. Telja má víst, að þeirra dæmi fylgi fleiri' menn, þVí vanalega vegur það inest i flestum máluin i hóruðum, hvorum megin helztu mennirnir standa. Má því segja, áð nýja öldin haíi gengið giæsileg í garð hjá bindindisliðinu hér. E. G. ‘......- - - - t Eftirmæli. Þann 23. febr. þ. á. andaðist á Stokkseyri real. stúd. Guðm. Vernharðsson, rúml. hálfþrítugur — fæddur á Efra-Seli í Stokkseyrarhreppi J. nóv. J875. Þar heíir Regla vor mist ágætan liðsmann. Hann hafði brennandi áhuga á bindindismálinu og vann í þarfir þess með hygni og af kappi. Og honum ávanst milcið, þvi maðurinn var vel greindui1 og haíði einbeittan vilja á því að láta sem mest. gott af sór ieiða. Iíann var ðe. t. í stúkunni „Ham- ingjan" frá þvi hún fyrst var stofnuð (fyrir 2 árum) og þang- að til daginn áður en liann Jagðist banaleguna. Hafði óskað að verða ekki endurkosinu. Vöxt sinn og viðgang á „Ham- ingjan" mest og bezt að þakka Guðm. sál. Hann hafði mjög gott lag á því að gera fundi stúkunnar aðiaðandi og skomti-

x

Good-Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.