Good-Templar - 01.03.1901, Page 8

Good-Templar - 01.03.1901, Page 8
36 einmana eru og sakna félagsskapar, og einkiun fyrir aðkomii- menn í bæjunum. í liverri stúku ætti að véra föst nefnd t.il að leita uppi þá, sem öllum eru ókunnugir, og koma þeim í kunningsskap við meðlimi stúkunnai’, og ætti sú nefnd að gefa skýrslu á hverjum fundi. Kirkjiifélögin reyna sumstaðar að hjálpa þessum rnönnum, en þau komast ekki yflr það, og með allri virðingu fyrir kirkjunrri, veiðum vér' þó að halda því fram, að stúkurnar gætu leyst þetta verlc betur af hendi, ef þær' vildu. Þæi' eru betrrr fallnar til að vernda slika menn frá þeim. freistingum, sem þeir áreiðanlega verða fyrir. Láturn þvi eigi afskiftalausa verkmennina, sem vér sjáum daglega á strætunum í bæjum vorum. Komumst að, hvar þeir vinna og hvar þeir búa, og látum þá vita, að þeir enr hjar'ta.nlega velkomnir víðar en á veifcingahúsinu. (Eftir „The internat. G.-T.“) Bálkur almennings. Búðardal 8. jan. 1901. 5. þ. m. hólfc stúkan „Eir“ lir. 68 af I. 0. G. T. hús- vígslu- og afmælishátíð í lrimr nýja fundarhúsi sínu í Búðardal. Bar voru samankomnir nær 60 meðlimir stúkunnar og nokkrir aðrir Templar'ar'. Enn fremur voru þar lieiðursgestir: prófastur Kjartan i leigason. héraðsiæknir Sigurður Sigurðsson, hreppstjóri Kristján Tómasson, séra Jóh. T.. i.. Jóhannsson o. fl.; a.ils var þar um 80 manns. Kl. 7 tnn kvöldið sétti br. Björrr Bjarnarson sýslumaður hátíðina. í’á vígði hr. séra Jón Guttormsson lrúsið sem fundarhús stúkuhnár „Eir“ nr. 68, og voru sálmar sungnir fyrir og eftir. Þá hófust ræðuhöld og voru ræðirmenn þessir: l)r. Björn Bjarnarson sýslum. (ísland), Guðjón J. Bachmann (G.-T.-reglan), I. P. Thomsén (st. „Eir'), Guðbrandur Jörutidsson (hoiðurs- gestir), og var gerður góður rómur að-ræðum þessum. Söngn- um stýrði systir Matthildur Finusdóttir. Fundarsa’.urinn, sem er 10 áln. á breidd og li3/4 ai. á lengd, var skrýddur flöggum og ýmsu skrauti oftir föngum, og þótti öllum salurinn mjög hátiðiegur. Kl. U- 12 var ræðn-

x

Good-Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.