Muninn

Árgangur

Muninn - 06.03.1940, Blaðsíða 4

Muninn - 06.03.1940, Blaðsíða 4
4 Fljótt á litid mestti virdast svo, ad menn hefdu ekki mikla áneegju af þessu sparkx. En af hverju gera þeir 'þa.ð þá? Jú, á dar.sgólfinu geta strákur og stelpa talad saman, án þess ad noklcurrar vand- lætingar .kenni hjá ödrumo Og þau geta þar lagt vangeuaa saman og dansad alla nóttina i þeim stellingum,- því ad engum finnst neitt vid þad ad athuga, fyrst þad er á dansgólfinu« Sansinn er þannig einskonar n‘fríhöfn,í fyrir þá, sem flýja vílja almannaróminn. Mer tekur nú ad leid&st setan og geng til einnar ungfrúarinnar og býd henni í dansinn. Skömmu sídar berast hinir bjódandi hljómar skólabjöllunnar til eyrna dansfólksins. Dansinum er lokid. Fólkid tínist út úr salnum. Þeir djörf- ustu af pilt'un-om bjóda meyjunum fylgd sína og vernd heim, en samt svo lítid beri á, og bída eftirvæntingarfullir eftir svari, sem vid skulum vona, ad hafi verid jákveett,, En adra brestur kjarkt'ÍAT'" Þeir reyna ad vinna aftur sjálfstraust sitt med þvx ad senda hinum hædnisglós- ur, en innst inni bera þeir þó fyrir þeim djúpa virdingu. Úti tindra etjöm- urnar, og máninn brosir hálfu meira, af þvx ad hann sá einhver tvö kyssast á af- viknum stad. D. HVAS ERTU STÓR ? UNDIRHEIMAÓDUR. Bekkjarbragur IV. bekkjar M. A. Lesid á kaffikvöldi 10,. febrúar 1940. Margt er á seydi í Menntaskólans höll, höfdingjar og kappar hasla þar völl. Þar vantar ekki vizku eda vakandi merm, og fagrar, kátar konur koma þangad enn. En ef þú vilt sjá fólk, sem af ödru fólki ber, barbararnir á hsedunum bregdast munu þér. En kostina er ad finna í kjallajr&Qg,.^-^— 'ím'^rprr^ági ‘ um árdegisbil. Afburda-fólkid finnst þarna enn. Nóg er þar um konur og kveriholla menn. Víst fesrdu ad heyra þar vísinda mál, þvf þarna er allt svo höfdinglegt og hálærd hver sál. Litlu bornunum er kennt ad svara þessari spux-ningu med því ad rétta upp höndina. ,sSvona stór'1 segja þau og teygja úr handleggnum eftir meetti, mjög hreykin af því, hvad þau geta og hve þau eru ákaflega stór. Fullordna fólkid brosir ad einfeldn- ingunum, þvf þad getur svo mikid og er svo stórt,. En hvad er þad stórt? Ef þú spyrd- ir þad ad því, myndi þad líklega bergd- ast álíka vid og ef þú gordir, gælur og tæpitxmgu framan í þad eins og lítil böra. Líklega spyrdu ekki beinlínis, heldur rædur svörin af því, sem þad ger- ir. Hó l hó I Uppgerdarbros - uppgerdar- hlátur. Uppgerdarsamúd - uppgerdárgrátui: öfund - baknag - tortryggni - getsakir. óordheldni - ósannsögli. Spark í lítil- magna. Xnídsla - Silkisokkar á kámugum, frostbólgnum Þorrafótum. - - - Jú ? jú ! Vid skulum ekki nefna fleira, En ef þú skyldir nú samt spyrja blátt áfram, þá mundu þó, ad þú mátt aldrei, hvernig sem hugsanir þfnar falla, snúa spurningunni vid og segja: MHvad ertu lftill?" Hvorki börn né fullordnir geta svar- ad því. Þeim hefir aldrei verid kennt ad mæla stærd sína á þann veg„ Ko K. Fjórda bekk A. muntu fyrst opna á gátt, af latínu innblæstri er andlit hvert blátt. Út úr öllum munnum heyrist ónáttúru baul, - latneskar beygingar, lærdra manna gaul. líóg er þarna af elju og námslöngun sönn, en grettur er hann gamli Mikki og glottir vid tönn. Med tignarsvip er Brynleifur og tungan fullkomnud, hann vakir yfir öllu sem undirheimagud. ‘íW:ttr%'ilí er Halldór þar og hoppar til og frá, gladur eins og gamli ódinn Gxinnlödu hjá. Þarna er Magnús Torfason, tigulegur mjög, allir verda ad beygja sig undir hans lög. Sjá, þar er Helgi, sem .síldarskip yid narfst, og Kristján Karlsson þrumar med karlmann'legri raust. Sálmaskáld í bekknum er Baldursson mest, og þarna er hann Jóseph, sem þeklcir nú flest.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.