Muninn

Árgangur

Muninn - 06.03.1940, Blaðsíða 8

Muninn - 06.03.1940, Blaðsíða 8
8 Rádning á jólakroesgátu "Munins", Ritstjórninni bárust engar rádningar á verdlaunakrossgátunni, og vard verdlaununum af þeim sökum aldrei úthlutad. Allt um þad birtist hér lausn krossgátunnar. HART ER í HEIMI. Hart er i heimi og hrjádur lýdur geisandi grimmdin á gandi rídur. Eymdin og daudinn í einingu standa. Eyding og tortíming illgjarnra handa. Einn hver þar eykur annars harma* Bleikja blódstraumar brár og hvarma. Hvar er réttlæti? Hvar er fridur? Hvar er menningar sterkasti lidur. Krummi. RITSTJÓRN MMUNINS» : Halldér Halldórsson Kristján Karlsson Jóhann JéhannBSon. Pjölritun: Finnbogi Jónsson. Vegdu lengi og vegdu hart, verdi enginn grseddur, en ef þú strengi aldrei snart, ertu genginn feeddur. K. K. AUGLÝSING-. KAUPENDUR BLASSINS EBU BEÐNIR VELVTRDINGAR í ÞEIM DRÆTTI, SEM OEÐIÐ HEFIE Á ÚTKOMU ÞESS. EN HANN A RÓT SÍNA AÐ EEKJA TIL STYRJALDARINNAR EINS OG MAEGT ANNAD ILLT. PAPPÍEINN, SEM TIL BLAÐS- INS ÁTTI AB NOTA, LENTI í HINUM MESTU HRAKNINGUM, EN ER NÓ LOKSINS KOMINN A ÍSLENZKA GRUND OG MUN EKKI ÞABAN AFTUE FARA. ÚTKOMA NÆSTA BLAÐS ÆTTI ÞVÍ EKKI AB TEFJAST AF ÞEIM ORSÖKUM. FYRIRHUGAB EE,AD ÞAÐ KOMI ÚT í ÖND- VERBUM NÆSTA MANUBI. RITSTJÓRNIN.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.