Muninn

Árgangur

Muninn - 06.03.1940, Blaðsíða 5

Muninn - 06.03.1940, Blaðsíða 5
Kátur er hann Difi og kvenfólksins von, og höfdinglegur sýnist okkur Hóseasson. Mikil er þar raenning og menntun £ heild. En nú skulum vid stökkva sud'rí stærdfrædideild. Ekki máttu flýja þó þú finnir kannské lýkt, þv£ lyktarlaus vísindi verda bara fikt. Þarna sitja ungir menn - þrir í hverjum stól - innan um efni og allskonar tól. X töflunni eru stærdtákn og stærdfrædi nóg, sem allir þykjast kunna, en enginn skilur þó. Doktor Sveinn er kannske kompunni £, hann leikur sér á gélfinu sem lftid núllverdí. Kannske sérdu Trausta £ hinni tigulegu sveit, hann situr þar og meelir, hvad sólin er heit. parna er Steindór Steindóreson, stór eins og kýr, med eitursveppi £ kringum sig og infusionsdyr. íarna er hann Eggert med þungan refsi-vönd, og Bárdur litli brosir sem brúda £ meyjarhönd. Bragi litli teygir sig á bordinu sem oft, en Bent er þarna £ hlykkjum,' og hausinn ber vid loft. Vilhjálmur Jónsson? Jú - v£st er hann hér og minnir oss á hana, sem hœnulaus er. Á'fram l£dur t£minn vid all3 konar hjal, og nú erum vid öll komin upp á skólasal. Einnig hinir umtöludu afburdanenn og virdast allir vera veraldlegir menn. Ungfrúin góda, sem ert her £ dag, þeir syngja þé*r £ hjarta s£nu himneskt ástar-lag. Peir gleyma bœdi logaritma og latínu um sinn. Svo vona eg hann fagni þeim fadmurinn þinn. E. H. E. "G-LEYMII) EKKI AS EHDUEFÍJA" . Eg var rádinn kaupamadur ad Hóli á Sandi? svo ad þangad var nú för minni heitid, Um bjarta júninóttina stauladist eg nú ofan ad ánni, sem skilur Sandinn frá nœstu eveit, til þess ad athuga, hvort ferjan væri á sfnum stad. Jú, allt £ lagi, ferjan var þar £ vörinni, bundin vid staur £ bakkanum, nú lá ekki annad íyrir en ad henda dótinu um bord, ýta frá, stökkva upp £ og róa yfir.o o c A leidinni var eg ad hugsa um þetta flan £ mér, Var annars nokkurt vit £ þv£ ad ana svona áfram^ ferja sig einn yfir hættulega á, til þess eins, ad þurfa svo ad leita ad bænum, sein eg ætladi á. Á. Roli var nefnilega tvibýli^ og £ ödru húsinu het bóndinn Björn, en £ hinu Einar« Eg vissi; ad eg var rádinn hjá Birni, en £ hverju húsinu bjó nd Björn? Eg var kominn heim á tún, þegar mér tókst ad leysa gátuna. Og eg gat þad á þann hátt, ad eg tók sandkökk og henti £ grimmari hundinn, sem kom á móti mér, og sagdi vid sjálfan mig: "Þennan hund á Einar (um þad vissi eg samt ekkert), og ad þv£ húsinu, sem hann fer ekki, fer egw, NiS svo er ekki meira um þad ad segja, nema hvad eg hitti hundinn á trýnid, og svo hljóp hann spangólandi og ýlfrandi ad ödru húsinu, en eg haltradi sárfættur og bðlvandi ad hinu. Húsid var læst. Þad er ekki vani £ afskekktum sveitum, svo ad eg vard hissa. Samt bardi eg ad dyrum og settist svo á þröskuldinn og beid þess, ad komid væri til.dyra..... ^«4» Þegar eg vaknadi, lá eg £ mjúku rúmi. Eg vard hissa, reis upp og leit £ kringum mig„ f þetta herbergi hafdi eg aldrei komid ádur. Svo smám saman skýrd- ist minnid, og eg mundi ad lokum eftir kerlingunni, sem komid hafdi til dyra og stiganum, sem halladist svo annarlega,ad eg var hræddur um, ad hann dytti, en sá þá, ad hann var steyptur inn i' vegginn. Yf ir rúminu m£nu var gluggi. Eg reis upp vid dogg og gægdist úto Jú, þetta var sama húsid. Sólin gyllti aSla þessa stóru flatneskju, sem köllud er Sandur, þétt hún sé mestmegnis mýrar, en £ fjarlægd blasti vid hluti úr fjallahringnum, sem umhverfir sveitina - hid eina fallega, sem sest. Eftir nokkra daga fór eg ad kynnast fólkinu, sem ekki var margt, adeins hjón- in, so.nur þeirra og fósrturdóttir. Allt bezta fólk, en hafdi samt eitthvad af þeirri ættgengu gedveiki, sem þarna ligg- ur £ landi. Og svo var heimasætan ekki heima - þad voru m£n st'ærstu vonbrigdi, þv£ ad hana þekkti eg og vildi gjarna kynnast henni dál£tid nánar. Ja - þid sjálfsagt skiljid þad, ad þegar madur hefir þekkt unga stúlku og rædur síg svo

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.