Muninn

Árgangur

Muninn - 06.03.1940, Blaðsíða 7

Muninn - 06.03.1940, Blaðsíða 7
hverjum einstökum nemanda. Sumir álíta e. t. v.,ad erfitt muni reynast fyrir skólann ad fylla nægilega fjölbreytta dagskrá heilt kvöld £ útvarp- inu. Því mótmæli eg algjörlega. Þad var talad um, ad adeins kraftaverk hafi hrund- id skólahljómsveitinni af stad £ fyrra- vetur. Hafi evo verid þarf þad áreidan- lega ekki til þess, ad gera eitt útvarps- kvöld vel úr gardi, til þess er án efa nægilega fjölbreytt orka £ hópi oa. 300 ungra og starfandi nemenda. Á þessu skólaári verdur audvitad ekki hægt, ad hafa útvarpskvöld hedan. Eg vil því gera þá tilló'gu, um leid og eg lýk þessum línum, ad málid verdi tek-» id til athugunar snemma á nœsta skóla- ári og ákvardanir teknar um þad þá. Jón Sigtryggsson. f LESTIMI. Um ævina hefi eg ferd- azt é úlföldum, uxum, hreindýrum, b'snum og hestum, á flekum, á hunda- hreindýra- og hestasledum og á ýmsura tegundum háta. Eg hefi ordid fyrir óteljandi eevin- týrum og óhöppum £ samhandi vid þessar ferdir, en þú, lesari gódur, mátt vera sannfærdur um, ad miklu merkilegri og skemmtilegri atburdir koma fyrir í járn- brautarferdum. Þad var t. d. þann ógleymanlega dag, er eg var kominn á landameeri Tyrk- lands med Austurlanda-hradlestinni, sem gengur vestur frá Konstantinopel, ad eg sá hryggilega sjóm. Þad var Svisslend- ingur, sem vantadi dýrmætustu eign sid- ads manns, þ. e. a. s. buxur. Hvernig stó*d á þv£? Þad er nú saga til nœsta bæjar. /dur en madurinn fór í þessa ferd, hafdi hann keypt ný. föt, og einhver veimenntadur madur hafdi sagt honum, ad þad væri óhjákvæmilegt sakir gamaliar venju ad fara í fötin þegar hann væri kominn á landamærin. Af þessum ástædum laumadist Sviss- lendingurinn frá félögum sínum - farþeg- unum, fáeinum mílum frá Sirkedji-landa- mærastödinni, klæddi sig úr, vödladi gömlu fötunum saman og fleygdi þeim út um gluggann. Þá opnadi hann ferdatösku sína, þar sem hinn fagri búningur var. Jakkinn og vestid voru á sínum stad, en hvar voru buxurnar? Hamslaus leit sann™ færdi hann um, ad klædskerinn hafdi gleymt ad láta þær fylgja. Xstandid hjá aumingja manninum var mjög bágborid, en stutt vidtal vid vörd- inn og gódar fjárhagsástædur hans sjálfs gerdi honum kleift ad útvega sér stutt- buxur, tötralegar mjög og slitnar. Enda bægdu þær allri tortryggni frá tollvörd- Unum um hid ankannalega útlit mannsins. ÞÆTTIR TjR SKÓLALÍPINU. Hinn 25. og 26. jan. ¦baud hr. Oddur Thorarensen, lyfsali, nemendum ad sjá kvikmyndina Olimpiuleik- ¦arnir 1936. Bod þetta var þegid med þökkum, og fjölmenntu nemendur, enda þótt margir hefdu þá þegar se? kvikmynd- ina. Hinn 26. jan. var leyfi í skólanum í tilefni af útför Einars Benediktssonar skálds. Vínbindindisfélag skólans hafdi 1. febr. til umráda, svo sem venja hefir verid. Kl. 10. f. h* var hringt á sal, og fluttu þar erindi: Brynleifur Tobiasson, kennari, og Jóhann Þorkelsson, læknir. Þá sendi félagid menn í Gagnfrædaskóla Akureyrar til fyrirlestrahalds þar. Eftir hádegi fór stjórn félagsins á- samt Brynleifi Tobiassyni og tveim nem- endum fram ad Laugalandi. Voru þar flutt erindi um bindindismál. Um kvöldid gekkst bindindisfélagid fyrir skemmtun í skólanum og baud þá Laugalandsmeyjum. Hinn 10. febr. hafdi 4. bekkur kaffikvöld sitt. Skemmt var med upp- lestri, söng, dansi ofl. Kaffikvöldid fór vel fram og höfdu bekkjarsveinar lagt mikla alúd vid undirbúning þess, enda var þad allmyndarlegt. Hinn 13. febr. hófst myndataka fyrir væntanlegt skólaspjald. Hallgrímur Einarsson, ljósmyndari, tekur myndirnar, og hefir hann lofad, ad skólaspjaldid verdi til reidu, ádur en nemendur fara í vor. Skólahátídinni hefir verid frestad, sakir þess ad árekstur hefdi ordid med leikinn og hana. Annars hefir verid venja ad hafa skólahátídina um mánada- mót febrúar og mara, og var þad einnig ad þessu sinni ætlunin upphaflega. Laugardaginn 17. febr. var fjölmennt £ Útgardi, og létu ferdalangar hid bezjia yfir förinni. Annars hefir verid fáför- ulla £ Útgard £ vetur heldur en venja hefir verid. Orsökin mun liggja bædi £ þv£, ad t£darfar hefir verid svo fádanta gott £ vetur og þar af leidandi minna um skídafæri, og £ ödru lagi eru menn nú bundnari vid námid en verid hefir, þar ed skólanum var seinkad £ haust. Pimmtudaginn 22. febr. f6r fram frumsýning á skólaleiknum, sem er gaman- leikurinn MPrænka Charley's". Syningin tékst ágætlega, og hafa leikendur fengid góda dóma. Leiknum var vel tekid, og ad- sókn ad honum hefir verid mikil. Krummi (þýddi lauslega úr Ensku)

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.