Muninn

Årgang

Muninn - 06.03.1940, Side 7

Muninn - 06.03.1940, Side 7
7 hverjum einstökum nemanda. Sumir álíta e. t. v.,ad erfitt muni reynast fyrir skólann ad fylla nagilega fjölbreytta dagskrá heilt kvöld í átvarp- inu. Því mótmæli eg algjörlega. Þad var talad \im, ad adeins kraftaverk hafi hrund- id skólahljómsveitinni af stad £ fyrra- vetur. Hafi svo verid þarf þad áreidan- lega ekki til þese^ ad gera eitt útvarps- kvöld vel úr gardi, til þess er án efa naegilega fjölbreytt orka í hópi ca. 300 ungra og starfandi nemenda. k þessu skólaári verdur audvitad ekki hægt, ad hafa útvarpskvöld hédan. Ug vil því gera þá tillögu, um leid og eg lýk þessum línum, ad málid verdi tek*» id til athugunar snemma á næsta skóla- ári og ákvardanir teknar um þad þá. Jón Sigtryggsson. f LESTIMI. Um ævina hefi eg ferd- azt á úlföldum, uxum, hreindýrum, ösnum og hestum, á flekum, á hunda- hreindyra- og hestasledum og á ýmsum tegundum báta. Eg hefi ordid fyrir óteljandi ævin- týrum og óhöppum í sambandi vid þessar ferdir, en þú, lesari gódur, mátt vera sannfærdur um, ad miklu merkilegri og skemmtilegri atburdir koma fyrir í járn- brautarferdum. Þad var t. d. þann ógleymanlega dag, er eg var kominn á landamæri Tyrk- lands med Austurlanda-hradlestinni, sem gengur vestur frá Konstantinopel, ad eg sá hryggilega sjóm. Þad var Svisslend- ingur, sem vantadi dýrmætustu eign sid- ads manns, þ. e. a. s. buxur. Hvemig stód á því? Þad er nú saga til næsta bæjar. ádur en madurinn fór í þessa ferd, hafdi hann keypt ný föt, og einhver velmenntadur madur hafdi sagt honum, ad þad væri óhjákvæmilegt sakir gamallar venju ad fara í fötin þegar hann væri kominn á landatnærin. Af þessum ástædum laumadist Sviss- lendingurinn frá félögum sínum - farþeg- unum, fáeinum mílum frá Sirkedji-landa- mærastödinni, klæddi sig úr, vödladi gömlu fötunum saman og fleygdi þeim út um gluggann. Þá opnadi hann ferdatösku sína, þar sem hinn fagri búningur var. Jakkinn og vestid voru á sínum stad, en hvar voru buxurnar? Hamslaus leit sann- færdi hann um, ad klædskerinn hafdi gleymt ad láta þær fylgja. jCstandid hjá aumingja manninum var mjög bágborid, en stutt vidtal vid vörd- inn og gódar fjárhagsástædur hans sjálfs gerdi honum kleift ad útvega sér stutt- buxur, tötralegar mjög og slitnar. Enda bægdu þær allri tortryggni frá tollvörd- unum um hid ankannalega útlit mannsins. ÞÆTTIR tfR SKÓLALÍFINU. Hinn 25, og 26. jan. ■baud hr. Oddur Thorarensen, lyfsali, nemendum ad sjá kvikmyndina Olimpiuleik- ■arnir 1936. Bod þetta var þegid med þökkum, og f^ölmenntu nemendur, enda þótt margir hefdu þá þegar séþ kvikmynd- ina. Hinn 26. jan. var leyfi £ skólanum £ tilefni af útför Einars Benediktssonar skálds. V£nbindindisfélag skólans hafdi 1. febr. til umráda, svo sem venja hefir verid. Kl. 10. f. h, var hringt á sal, og fluttu þar erindi: Brynleifur Tobiasson, kennari, og Jóhann Þorkelsson, læknir. Þá sendi félagid menn £ G-agnfrædaskóla Akureyrar til fyrirlestrahalds þar. Eftir hádegi fór stjórn félagsins á- samt Brynleifi Tobiassyni og tveim nem- endum fram ad Laugalandi. Voru þar flutt erindi um bindindismál. Um kvöldid gekkst bindindisfélagid fyrir skemmtun £ skólanum og baud þá Laugalandsmeyjum. Hinn 10. febr. hafdi 4. bekkur kaffikvöld sitt. Skemmt var med upp- lestri, söng, dansi ofl. Kaffikvöldid fór vel fram og höfdu bekkjarsveinar lagt mikla alúd vid undirbúning þess, enda var þad allmyndarlegt. Hinn 13. febr. hófst myndataka fyrir vsentanlegt skólaspjald. Hallgr£mur Einarsson, ljósmyndari, tekur myndirnar, og hefir hann lofad, ad skólaspjaldid verdi til reidu, ádur en nemendur fara £ vor. Skólahátfdinni hefir verid frestad, sakir þess ad árekstur hefdi ordid med leikinn og hana. Annars hefir verid venja ad hafa skólahát£dina um mánada- mót febrúar og marz, og var þad einnig ad þessu sinni ætlunin upphaflega. Laugardaginn 17. febr. var fjölmennt £ tftgardi, og létu ferdalangar hid bezþa yfir förinni. Annars hefir verid fáför- ulla £ tftgard £ vetur heldur en venja hefir verid• Orsökin mun liggja bædi f þv£, ad tfdarfar hefir verid svo fádaana gott £ vetur og þar af leidandi minna um skídafæri, og £ ödru lagi eru menn nú bundnari vid námid en verid hefir, þar ed skólanum var seinkad £ haust. Fimmtudaginn 22. febr. fór fram frumsýning á skólaleiknum, sem er gaman- leikurinn wFrænka Charley's'*. Sýningin tókst ágætlega, og hafa leikendur fengid góda dóma. Leiknum var vel tekid, og ad- sókn ad honum hefir verid mikil. Krummi (þýddi lauslega úr Ensku)

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.