Muninn

Árgangur

Muninn - 01.02.1946, Blaðsíða 4

Muninn - 01.02.1946, Blaðsíða 4
MUNINN i k k a r a n s fáfiæði vorri og flýtir sér að leiðrétta niisskilning vorn. — Nei, nei, elgi er svo, heldur er jætta — hér — aðeins haft nm þá, sem eigi eru hraðritarar. — j;eja, segjum vér, og verður ekki annað að orði en jretta hræðilega orð Ljósvíkingsins.— En svo að við snúum okkur aftur að téðum Ölafi, þú segir, að hann kunni starli sínu vel. Að sjálf- sögðu sýnir liann liáttvirtum jnng- mönnurii tilhlýðilega virðingu. — Ekkert. virðist mér á jiað skorta, nema síður sé. Annaxs er hann önnum kafinn við nám sitt í lögum qg eink- um og sér í lagi í heimspeki, sem lxann rækir öllum öðrum betur. Svo er hann á kafi í fjölda aukastarfa, sem lxann liefur með höndum, svo sem \andi hans er. \'ér Jxykjumst sjá á lJlöndal, að hann æski ekki frekari spurninga um hr. Ólaf Jónsson. — I>ú segist hafa lítil viðskipti við rússana. (ieturðu ekkert sagt oss fiá þeim öðrunx en lir. stud. jur. Ólafi jónssyni? — Eigi er fyrir að synja. að ég sjái fyrrv. x itstjóra, Guðmund H. Þórðar- son, við og við, svo og hans háu per- sónu, fyrrv. inspector sclxolae, sem maður sér nú stundum, jxví að eigi er höfuðborgin orðin svo stór, að liann gnæfi jxar eigi yfir og sjáist langt að. — Er Jxað rétt, sem vér höfuxn heyrt, að hans háa persóna sé á leið að ganga í lieilagt hjónaband? — Ég mun nú litlu fróðari en Jxið hér um það mál, jxví að ég heyrði Jxað eigi fyrr en á leið liingað. En eftir því sem ég hef komizt næst, mun hann í í efni hafa fetað í spor maigra fleiri bekkjarsystkina, en Jxau munu nú vera ekki færri en 7, senx þangað hafa inn troðið — Jx. e. í lxjónabandið — eða gert tilhlýðilegar undirbúningsráðstaf- anir. Með sama áframhaldi, og ef eng- in ófyrirsjáanleg atvik liindra eða aft- urkippur kemur í Jxessa Jxróun, virðist við lauslega áætlun, að allir stúdentar frá M. A. 1945 ættu að lxafa gert allar nauðsynlegar ráðstafanir Jxar að lút- andi á einmánuði 1949. En Jxar sem kjarnoi'kan virðist vera að auka hrað- ann í heiminum að miklum mun, má búast við, að Jxessu verði fyir lokið. Bendir Jxað og í þessa átt, hve núver- andi V.-bekkur M. A. hefur rutt braut- ina myndarlega. ÞORSTEINN JÓNATANSSON: Saga f 1 £ Ég kipptist við, og litlu munaði, að mér yrði fótaskortur. Flóabáturinn F.stei hafði leyst landfestar og verið ýtt frá hafnarbakkanum. Ferðin, sem ég liafði lxugsað og talað um síðustu daga, x ar hal’in. Eáir höfðu trúað ]x\ í, að ég ætlaði að fara Jxessa fei'ð, og enn færri liöfðu skilið, hver lilgangurinn væri. Eg hafði líka gert mitt til að slá ryki í augun á Jxeirn, sem forvitnir \oru. Þegar ég var spuiður um Jxetta fyrirlnigaða ferðalag, svaraði ég tíð'ast: „Eg ætla vestur í Sléttuhlíð til að leika Sölva I4elgason.“ Svörin, sem ég fékk Jxá, voru möig og mismunandi. Set hér nokkur til dæxnis: ,. Já, Jxað hefðirðu átt að gerá fyrr." — „Farðu í helvíti, og koxndii aldrei aftur.“ — „Gleður mig að losna við Jxig; vona, að ]>ú di'epir Jxig á Siglufjarðai'skarði." — „Mundu að koma með nóg af skag- firzkum landa.“ — „Er hugxnyndin að telja heimasætur og drauga í Skaga- firði?“ — „Góða lerð." En nú var ferðin halin. Klukkan var se\ að morgni þriðjudagsins 15. janúar, anno domini 1946. Veður var hið ákjósanlegasta, logn og ládeyða, stjörnubjartur himinn og lítils háttar Með óblandinni virðingu fyrir fjöri Norðanmanna, en nokkurri hræðslu við að hætta sér lengia út á Jxessar hálu brautir, vendum vér voru kvæði í kross og spyrjum Blöndal, lxvoit hann kunni oss eitthvað frá íáðherra v' senhower að segja. — Ég vei'ð að segja, að mér Jxykir leitt mjög að geta ekki gefið staðgóðar upplýsingar um lxann ,}xví að Eisen- hower var nýkominn í bæinn, Jxegar ég fór. Hann gat ekki losnað fyrr úr Andakílsái'viikjuninni, en svo senx knnnugt er, var lxann einn af forstöðu- mönnunum þar. Nú verður Blöndal litið á klukk- una, og við Jxað bi'egður honum svo, að liann tektir undir sig stökk mikið fram úr rúminu. Vér sjáum, að eigi muni fleira liægt að mæla við hann að sinni, og kveðj- um lxaxxn með mestu virktum og þökkum fyrir upplýsingarnar. Þ. D. fi'ost. Farþegar voru allmargir, eix ég kanixaðist aðeins við tvo, hóteljxjóixiixxx Koixna og skíðagarpinn Magga Binna. Eiestir farþeganna vorii sjómenn á leið siiður á land á vertíð. F.g stóð á þilfarinu ásamt nökkrum öðrum og virti fyrir íxiér lxaf og hinX1 in og götuljósin á Akúreyri, senx fjarlægðust æ nxeir og ui'ðu að litlum og titiandi deplum í náttnxyrkriixu. Víðast vorti raðir ljósamxa óskipuleg- ar, en á einunx stað sá ég sanxt, að Jxau lágu í beinni xöð, sxnáhækkaixdi íxeðr an frá sjó og upp á Brekkubrún. Ef svo væri víðar, væri Jxað tignarleg sjón. Ég renndi augunum meðal liinna nxöigu ljósa og leitaði Menntaskólans, en lxann var livergi að finna. I>á flaug mér í htigv að Jxar sem M. A. steixdur luest allra lnisa í bænum og er eins konar andlegt leiðarljós bæjarlxúa, Jxá væri einnig viðeigandi, að á burstum lxans brynni Jxað ljéxs, senx bæri hæst og sæist lengst allra ljósa í bænunx. Þá mætti segja, að skólinn lxéldi fegurð sinni og tignarleik jafnt á nótt senx degi. Annars gerðist fátt Jxað á leið- inni til Siglufjarðar, sem í frásögur sé færandi. Konxið var við í Hrísey, Dal- vík og Ólafsfiiði. í Ólafsfirði varð nær tveggja tínxa töf, senx orsakaðist af Jxví, áð þar var engin bryggja, sem hægt væri að leggjast að, og varð Jxví að flytja farþega og farangur á milli í smábátum. Við bryggju á Siglufirði var lagzt klukkan fimmtán. Ég greip Jxá éxðar skíði nxín og bakpoka og stökk í land, feginn að hafa aftur fast land undir féxtum, og lirósaði mjög happi, að ég skyldi ekki liafa fundið til sjóveiki á Jxessari löngu l'erð, Jxví að oftast hef ég veikzt af Jxeirri hvimleiðu sótt, um lelð og ég hef stigið á skipsfjöl. Á bryggjunni varð þegar l'yrir mér gam- all kunningi, herra gagnfiæðaskóla- kennari Aðalsteinn Sigurðsson, iðn- skólakennari. Bað ég nú Aðalstein að fylgja nxér að Gránugötu 20, og gerði hann það fétslega. En Jxar béia foreldr- ar Elxergs Elefsens, og hugðist ég lxafa aðalbækistöð nxína þar, meðan ég dveldist á Siglufirði. Hafði Eberg fengið nxér „reisupassa" nokkurn —

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.