Muninn

Árgangur

Muninn - 01.12.1952, Blaðsíða 5

Muninn - 01.12.1952, Blaðsíða 5
MUNINN 3 í iuðurveg lJað er uppi fótur og fit meðal (j. bekkinga M. A. að morgni hins 3. okt. Allir eru að flýta sér, en enginn kernst þó spönn frá rassi. Orsök þessa handa- pats er að verulegu leyti ferðahugur, því að nú skal lagt upp í reisu eina mikla í Suðurveg. Skal hún standa í firimi daga. Óvissa ríkti um brottfarar- tíma, og jók það fát manna um allan lielming, svo að slys hlutust af. Loks var þó tekin sú ákvörðun að leggja af stað kl. 2. Komu nú farkost- irnir á staðinn. En fararstjóri vor, dr. Sveinn Þórðarson, hafði kveðið upp þann dónr, að slíkt járnarusl væri h'tt samboðið svo gjörvulegum hóp. — Flykktust rnenn samt í bílana með brauki og bramli, og nú skyldi lagt af stað. En við liðskönnun kom í ljós, að vant var tveggja sauða í hjörðina. Kvisaðist þá, að kona ein hefði dottið í sundur og væri nú í viðgerð. Kont hún þó von bráðar og fylgdarmær hennar með henni. Reyndist hún í Jieilu líki, en hafði lilotið áverka í nánd við hægra augað. Var nú loks skriðið úr hlaði, og næsti áfangastaður var bústaður fararstjórans, því að ör- uggara þótti að hafa hann meðlerðis. I bílana skiptust menn nánast eftir deildum, en ýmsar mikilvægar undan- tekningar voru þó frá þeirri reglu. Hófu menn nú upp sínar undurfögru raddir, og varð af gnýr mikill, svo að undir tók í fjöllunum. Segir nú ekki af ferðum manna fyrr en komið er að Blönduósi, en þar var fyrirhuguð tíu mínútna viðdvöl. En þegar menn réttu úr sér, reyndist mag- inn óþægilega tómur, og var því ráðizt í brauðbúð staðarins og liafðar á brott með sér brúntertur allar, sem þar fyrir- fundust ásamt birgðum miklum af línronaði, en þó fyrir „góð orð og be- talning", eins og segir á útlendu máli. En þegar við komum á vettvang, brá okkur í brún, því að annar farkostur- inn var á bak og burt. Fréttir hermdu, að Iiann þjáðist af innvortis meinsemd. og væri nú málið í rannsókn að húsa- baki. Máttum við nú bíða milli vonar og ótta stundum saman, en loks skreiddist skepnan úr liíði sínu, og þóttumst við þá hafa lrimin höndum tekið og héldunr nú vongóð leiðar okkar. En Adanr var ekki lengi í Para- dís, því að nú konr í Ijós, að sjúkdónr- urinn var króniskur hiksti (sbr. Axel). Þurftum við nú enn að bíða, nreðan sótt voru nreðul og læknishjálp frá Blönduósi. Sjúklingurinn varð þá brátt heill meina sinna. Var nú ekið allt hvað af tók suður yfir heiðar og eigi létt sprettinunr, fyrr en konrið var í Reykholt í Borgarfirði nokkru eftir miðnætti. Allir voru þar í fasta svefni nema Snorri gamli, senr stóð dyggur vörð. Áður höfðunr \ið fengið ril- yrði lyrir úthýsi nokkru, sem stendur undir kirkjugarðsveggnunr. En sá var galli á gjöf Njarðar, að þar reyndist ekki nóg rúnr fyrir allan hópinn, og urðu allmargir að leita sér skjóls í bílununr eða annars staðar, þar senr þeim þótti henta. Nóttin varð engin Paradísarnótt, því að sultur og þreyta þjáði okkur. Til þess nú að bæta gráu ofan á svart, hafði einhver náungi í sveitinni tekið upp á því að deyja, og stóð nú líkið uppi í kirkjunni, nrörgunr til angurs og ónota. — Segir hér eigi nreira af draumförum nranna, en ekki höfðunr við solið lengi, þegar hin ferlegasta iðratónlist raskaði svefnró vorri. Sáunr við þá ekki annað ráð værina, til að forðast lrungurdauða, en að skríða úr pokum senr skjótast og lralda á ein- lrvern matvænlegri stað en Reykholt lrafði reynzt okkur. Okum við nú senr leið liggur að Ferstiklu. Fengum við þar morgun- kaffi og lrinar ágætustu kökur, og þótti okkur, senr aldrei hefðu slíkar krásir konrið okkur í munn fyrr. Þegar allir lröfðu kýlt vanrbir sínar og rýmk- að nrittisólarnar, var lraldið af stað á nýjan leik. I brjóstum vorunr hafði nú vaknað áköf eftirvænting, þar senr við vissunr, að næsti áfangastaður var höf- uðborgin nreð öllunr sínum fjölbreyti- leika og lystisenrdunr. Þetta gerði það að verkum, að Hvalfjörður virtist nú nriklum nrun lengri en ella nrundi verið hafa. Við vorunr orðin langeyg el tir að sjá lyrir botninn á honunr, og gizkuðu sunrir ;'t, að lrann nrundi vera suður í Borgarfirði. En allt tekur enda, og Hvalfjörður var sönru lög- nrálunr háður. Mikil var gleði okkar, þegar við eygðunr borgina á strönd- inni blá. Hugðunr við gott til glóðar- innar, að njóta reykvískrar helgi, laus við allar áhyggjur. Laust eftir hádegi renndunr við í ltlað Þjóðleikhússins, því að okkur þótti viðeigandi, að lreiðra það fyrst með nærveru okkar. Eftir talsvert prang og þras fengunr við aðgöngu- nriða að sýningu á „Leðurblökunni“ þá unr kvöldið nreð allnriklum afslætti. Þótti okkur frammistaða dr. Sveins frábær vera og Rósinkranzi vel og mannúðlega lrafa r ið oss farizt. Tjáunr við þeinr báðunr Irinar beztu þakkir hér nreð. Nú var gengið í pyngjur manna og fjárnrunum safirað. Gekk bezt fram í því Stefán Þorláksson, og lrlaut hann af því virðingarlreitið „di- rectörinn". Síðan fór talning auranna franr í einunr af gluggunr stofnunar- innar, og þótti það hinn bezti for- leikur. Nú var haldið upp að íþróttahúsi Menntaskólans, senr rector hafði góð- fúslega lánað okkur senr bækistöð. Þegar við höfðunr komið jarðneskunr mununr okkar þar fyrir, dreifðist hóp- urinn, og skyldunr við næst nrætast á Iðnsýningunni. Okkur var sýnt það óvænta traust, að við nráttunr njóta fullkomins frelsis, meðan dvalið væri í Reykjavík. Ekki er annað vitað, en að allir hafi reynzt þessa trausts verðir. Sjálfsagt hefur það vakið undrun bæjarbúa, lrve nrargir þurftu að spyrja til vegar í miðbænum þennan dag. \;issu og fæstir Norðanmanna, hvar Iðnsýninguna væri að finna. Af göml- unr vana var Jaó lcitað á brekkuna, og reyndist það heillaráð. Á Iðnsýningunni virtust flest undur veraldar vera sanran konrin, og þarf ekki að fjöryrða unr það, að þarna dvöldumst við lengi dags og undruð- umst allan þennan mikilleik. Var svo konrið að lokum, að fótaveiki tók að baga okkur, og urðunr við því frá að hverfa, þó mun fróðari eftir en áður. Dreifðunrst við nú til kunningjanna r íðs vegar unr bæinn til þess að sníkja okkur kvöldverð. Að því búnu fórum við í betri buxurnar, því að nú skyldi lialdið í Þjóðleikhúsið. Það var kross- gáta hin nresta að konrast í sæti sín, en

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.