Muninn

Árgangur

Muninn - 01.12.1952, Blaðsíða 13

Muninn - 01.12.1952, Blaðsíða 13
MUNINN 11 Blakmótinu mun ekki Ijúka fyrir júl að {jessu sinni, en mun hefjast aftur með nýja árinu, sem vonandi færir ■okkur öllum meiri dug og þor. SUND Laugardaginn 1. nóvember sl. fór fram í sundlaug Akureyrar bekkja- keppni í sundi. Það voru þó aðeins stúlkurnar, sem þorðu að etja kappi í þessari köldu veðráttu. Má það telj- ast lítil karlmennska hjá piltunum að voga sér ekki í sundkeppni, eftir að hafa fengið slíkt fordæmi. Keppnin var mj(ig hörð, og mátti ekki á milli sjá, hver sveitin bæri sigur úr býtunr, fyrr en á síðustu metrunum. Syntir Stúdentar Blaðinu hafa borizt upplýsingar um stúdenta, sem brautskráðust síðastliðið vor. Birtast hér nöfn þeirra og náms- titlar. Mdlacleild A. Anna Hauksdóttir, nemur hjúkrun í Canada. Anton V. Jóliannsson, stud. oecon. Arni Þormóðsson, stud. oecon. Asa Hauksdóttir, í Kennaraskólanum. Asdís Steingrímsdóttir, nemur hjúkrun. Aslaug Brynjólfsdóttir, vinnur á s krifstofu í Keflavík. Baldur Ragnarsson, stud. phil. (trúlofaður). Björn Eiríksson, stud. med. Dagfríður Finnsdóttir, nemur hjúkrun. Einar Baldvinsson, stud. med. Elísabet Guðmundsdóttir, heima. Erna Hermannsdóttir, stud. phil. (vinnur). Friðrik Stefánsson, stud. eocon. Guðmundur Jónsson, stud. phil. Guðmundur Þorsteinsson, stud. theol. (trú- lofaður). Gunnar Gunnarsson, stud. oecon. Hanna Gabrielsson, stud. phil. (vinnur). Jónína Helgadóttir, stud. phil. Lily Adamsdóttir, í Kennaraskólanum. Sigrún Bryn jólfsdóttir, dvelst í Danmörku. Þórey Kolbeins, stud. theol. (trúlofuð). Orn Þór, stud. jur. Máladeild B. Gylfi Pálsson, stud. med. Herdís Egilsdóttir, í Kennaraskólanum. voru 4 X 40 m, og voru sveitir úr öllum bekkjum skólans. íþróttakennari stúlknanna vann mjög dyggilega að því að koma á þessari keppni, og á hún þakkir skild- ar fyrir að reyna þannig að glæða á- huga nemenda fyrir þessari góðu í- þrótt. Það kom skemmtilega á óvart, að annars bekkjar stúlkur skyldu bera sigur úr býtum, og vonandi halda þær áfram að æfa sig og stuðla að eflingu o o o sundíþróttarinnar í skólanum á kom- andi árum. Úrslit sveitakeppninnar urðu þessi: I. Sveit 2. bekkjar . . 2 mín. 41.2 sek 2. Sveit 4. bekkjar . . 9 _ 49.3 _ 3. Sveit 3. bekkjar . . 2 - 49.8 - 4. Sveit 6. bekkjar . . 2 - 56.3 - 5. Sveit 5. bekkjar . . 3 04.8 - M. A. 19 52 Hildur Þórisdóttir, í Kennaraskólanum. Hrefna Hannesdóttir, stud. phil. Margrét Sigþórsdótdr, í Kennaraskólanum. Nína ísberg, heima. Olafur Helgason, stud. med. Ragna Svavarsdóttir, stud. phil. Rún Steinsdóttir, heima. Sigríður Helgadóttir, laboratorie í Dan- mörku. Sigríður Jónsdóttir, í Kennaraskólanum. Sigurður Rickhardsson, stud. jur. Þórarinn Pétursson, stucl. med. I’órir Haukur Einarsson, í Kennaraskólanum. Hákon Tryggvason, stud. phil. Jón Aðalsteinsson, heima. Pétur Gautur, stud. jur., farkennari á Snæ- fellsnesi. Stefán Jónsson, ætlar utan á búnaðarháskóla. .S' tœrðjrœð i deild. Daníel Gestsson, stud. polyt. Edda Emilsdóttir, vinnur. Gissur Pétursson, stud. med. Guðmundur Samúelsson, arkitectur í Þvzka- landi. Gunnar Baldvinsson, vinnur hjá K. E. A. Guttormur Sigurbjörnsson, stud. polyt. Haraldur Jónasson.farkennari á Hólsfjöllum. Hákon Hertervig, arkitektur í Þýzkalandi. Hreggviður Hermannsson, stud. med. Hörður Þormar, stud. polyt. Ingi Erlendsson, stud. polyt. Jóhann Níelsson, stud. med. }ón Jóhannsson, stud. med. (ónas Jónsson, nernur búfræði á Hólum. Kristín Þorsteinsdóttir, stud. oecon. Ragnar Júlíusson, heima. Sigurður Emilsson, stud. oecon. Sigmundur Guðbjarnason, efnaverkfræði í Þýzkalandi. Stefán Stefánsson, stud. polyt. Tryggvi Þorsteinsson (heima). Þorgeir Þorgeirsson, stud. oecon. Þórarinn Þórarinsson, stud. jur. Ingi Þorsteinsson, stud. oecon. (trúlofaður). Stefán Guðjolmsen, stud. oecon. Lœrifaðiv miðlar úr vizku- brunnill Þegar Eiríkur prestahatari ríkti í Noregi, keyptu þeir íslenzkar vörur. Þá voru þeir ekki hengdir fyrir að kau])a íslenzkan fisk, eins og nú er í Tékkíu. Er nokkur von að þeir séu áfjáðir í að kaupa íslenzkar vörur, þeg- ar þeir þurfa að gjalda fyrir það með lífi sínu? Nah! jáh! Óður lífsins Lag: Litla flugan. Bíllinn ekur blásvartur um stræti ..blessuð sértu ávallt, minning hans!“ Stundum hljóma hlátrasköll og læti hljóðlátt mætast varir konu og marins. Dásamlegt var þá að fá sér dropa dulmagns færðist yfir líkamann, því fái ég mér aðeins single sopa sálarylur færist yfir mann. B a c c u s. ERFILJÓÐ Nú drekk ég full þitt, fallni vinur, forðum leiztu glaður inn til mín, nú sendi ég þér hljóður hinztu kveðju, hálofuð sé ávallt minning þín. Kominn er ég senn að dauða sjálfur, syrtir eftir veig úr drykkjarhorni, lífsins tárin teyga ég úr bikar. Timbraðir við rísum upp að morgni! D y o n i s o s.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.