Muninn

Árgangur

Muninn - 01.12.1952, Blaðsíða 7

Muninn - 01.12.1952, Blaðsíða 7
MUNINN 5 áhorfenda. Síðan var keyptur fjöldi Morgunblaða, vínber og hverabrauð og með þær vistir haldið áfram heim- leiðins. Ekið var um Þingvelli, Uxahryggi og Borgarfjörð, allt að Fornahvammi, þar sem við snæddum hádegisverð af mikilli lyst. Ausandi rigning var skoll- in á, og þótti okkur bezt að halda okkur í farartækjunum. Ekki létum \ ið þó veðrið hafa nein áhrif á hugarkæti okkar, og var aldrei linnt á hljóðum alla leiðina. Voru sungnar vísur af öllum gerðum: stældar, frumsamdar og jafnvel ó- samdar, undir margvíslegum lögum. A Blönduósi réttum við aðeins úr Eg arkaði götu úr götu. Kuldinn nísti mig inn að beini, og sulturinn var kveljandi. Hvert var ég eiginlega að fara? Ég hafði ekkert hugsað urn það. Bara að ganga lengra og lengra í auðnuleysi sveltandi olnbogabarns. Ljóskerin vörpuðu daufu skini vfir göturnar hér og þar og voru jafn kuldaleg og máninn, 'sem glotti af og til milli þjótandi skýjanna. Ég lædd- ist inn í húsagarð og stóð stundarkorn í skjóli við húsvegg. Inni var bjart og hlýtt, og þeir, senr þar voru, lröfðu nóg til að þjóna maga sínunr með. Sálnralögin sendu angurværa tóna sína út í kuldann og myrkrið, og minntu alla veröldina á fæðingu frels- arans og hátíð jólanna. Börnin gengu í hring kringum skrautbúið jólatré og sungu vers. Gleðin skein út úr svip allra, og það var eins og engin sorg eða böl væri til. Osjálfrátt hreyfst ég nreð og gleymdi stundarkorn, að ég var svangur, kaldur og tötrunr klæddur. Snögglega hljóðnaði söngurinn, og tíguleg lrúsmóðir bað lieimilisfólkið að setjast til borðs. Ég rankaði við nrér og læddist burt. Sektartilfinningin konr yfir nrig. Ég hafði engan rétt til að taka þátt í jóla- helginni nreð því að horfa á aðra, svo auvirðilegur senr ég er. Aftur skjögr- aði ég eftir götunni í stefnuleysi. Ég var konrinn nrargar rastir frá gisna tinrburskúrnunr, senr ég lrafðist við í, þegar ég svaf. En mig langaði alls bökununr, annars var haldið viðstöðu- laust áfranr. LTndur urðunr við fegin, þegar við sáum bjarma fyrir Akureyrarbæ, því að hversu ágæt, sem hver ferð kann að vera, er alltaf bezt að konra heinr. Unr kl. 11 ókunr við í hlað Nýju Heimavistarinnar, ogvar þá skólasöng- urinn sunginn af heilunr hug. Skóla- meistari konr og bauð hópinn velkonr- inn, og að lokum var lrrópað ferfalt húrra fyrir M. A. Segja nrá nreð sanni, að ferðin liafi heppnazt nrjög vel, og nrinningarnar um hana nrunu krydda lnersdagsleika daganna, eins og piparinn plokkfisk- inn. ,/• zí. ekki þangað núna. Sjúkrabifreið þaut ýlfrandi fram hjá. Einlrvers staðar hafði skaparinn rofið jólagleðina. — Þannig var lögmál lífsins. Sunrir voru sorgnræddir, aðrir glaðir. Sunrir höfðu nóg, aðra skorti. Ekki gat ég að þessu gert, og það gátu víst aðrir ekki lreld- ur. — Ég vafði frakkatuskunni fastar að nrér og herti á snærisspottanunr, senr éo- hafði brugðið utan unr nrig. Kuld- inn nísti nrig enn fastar, og mig verkj- aði í nragann. Ég beygði nrig niður og tók hnefafylli af snjó í loppna lrend- ina og staitk lronum upp í mig, en ég vissi það af reynslunni, að slík næring var á nróti lögmálum náttúrunnar. Dinrnrur hljómur kirkjuklukkn- anna barst til nrín ttr fjarska. Það var undarlegur, seiðandi hljómur,og hann sneri hugsanagangi nrínunr út á aðrar brautir. Ég minntist þess, er ég var lítill og lrafði gengið við hlið nróður nrinnar í kirkju á jólunum, og við settunrst þar, senr lítið bar á okkur, og lrlýddunr á jólaboðskapinn. Þá hafði hún stundum bent á prestinn og hvíslað að nrér, að ég ætti að verða prestur og segja eitthvað fallegt við fólkið, til þess að gera það betra og réttlátara. En ég skildi aldrei, hvernig fólkið átti að vera betra og réttlátara. Mér fannst það alltaf gott og réttlátt. Það hafði alltaf verið svona, síðan ég nrundi fyrst eftir mér. En nú gat ég ekki spurt nróður nrína lengur. Guð hafði tekið hana frá nrér á kaldri vetr- arnóttu, eltir að hún hafði verið veik um tínra, og við höfðunr ekkert haft til að seðja hungur okkar á í nokkra daga. S\o komu ókunnir nrenn og tóku hana. Þeir litu ekki við nrér og sögðu ekkert, og ég ekki heldur. Ég þramnraði áfranr eftir snævi þöktu strætinu. Máttleysið var að yfir- buga mig, og ég varð að konrast í skjól. Ég rölti á bak við hús og fann þar skúr og skreið inn um gat, senr einu sinni hafði verið gluggi. Inni var nryrkt og kalt. Ég var í þann veginn að leggja nrig út af í eitt hornið, er hvæsandi köttur stökk að nrér. Hann lét óíriðTega. Ég rétti til hans hendina til að strjúka hann og blíðka, en lrann \ irtist ekki skilja það og stökk á nrig og nísti í mig klónunr. Ég greip í nrjúkan feld lrans og kastaði lronunr frá nrér. Því var kötturinn svona grinrnrur? Lífið hafði eflaust leikið hann grátt, fyrst lrann varð að hírast hér í kuldanum. Hann var tortrygg- inn og var að verja rétt sinn. Þannig er lífið, enginn á að ganga á rétt ann- arra. I harðri lífsbaráttu vaknar tor- tryggni, og þó fannst nrér alltaf, að allir gerðu rétt. Kötturinn fór nú aft- ur að hvæsa að mér. Ég skreið út og öfundaði hann af loðfeldinunr sín- unr hlýja og óbilgjörnum kröftum dýrsins. Og aftur stóð ég ráðalaus á ísaðri götunni. Það var víst ekki unr annað að gera en að rölta heinr á leið, þótt ég yrði kannske alla nóttina á leiðinni. Mig varðaði heldur ekkert um tímann, bara að ég kænrist, og það hafði ég alltaf getað hingað til. Og nú lá'Ieið mín heinr í kalda skúrinn. Ég veit ekki, hve lengi ég var á leið- inni lreim, en eflaust hefir það skipt klukkustundum. Fætur nrínir voru dofnir al kulda, og ég skjögraði nreð- franr girðingum lrúsagarðanna. Og loks stóð ég fyrir utan kofann nrinrr og þreifaði nrig inn. I einu lrorninu fann ég fletið nritt og lagðist niður. Á litlu kerti, sem ég hafði fundið úti í snjónum nokkrunr dögum áður, tendraði ég ljós og yljaðí hendur nrínar við flöktandi logann. Kannske hafði einlrver týnt þessu kerti úr kertapakkanum, senr keyptur hafði verið til jólanna. Ég vissi það ekki og konr það ekki við. Kertið var mín eign, og nú lét ég loks eftir nrér Aðfangadagskvöld

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.