Muninn

Árgangur

Muninn - 01.01.1969, Blaðsíða 11

Muninn - 01.01.1969, Blaðsíða 11
Um kvöldið hélt fimmti bekkur ball á Sal. O’Hara lék fyrir dansi. Mánudaginn 18. nóv. var hringt á Sal. Þá var mættur Steingrímur Sigurðsson, fyrr- verandi kennari hér við skólann, og afhenti skólanum að gjöf málverk eftir sig, sem ber nafnið ,,A ferð um ísland". Skólameistari þakkaði gjöfina og kvað hana mundu verða hengda upp í borðsal Heimavistar og hefur henni nú verið komið fyrir þar. Raunvísindadeild vaknaði af löngum Þyrnirósarsvefni daginn eftir, en þá talaði Páll Bergþórsson á vegum deildarinnar um veðurfræði og störf veðurfræðinga á veður- stofunni. A fimmtudaginn þann 21. talaði svo Sæ- mundur á Vinaminni, áður Sæmundur á Sjónarhæð, á Sal um alvarleg efni og nem- endur meðtóku með andakt. Miðvikudaginn 27. nóv. var bókmennta- kynning. Jón úr Vör skáld mætti í eigin persónu og rakti feril sinn sem skálds, en nemendur lásu úr ljóðum hans og tókst kynningin mjögvel. Daginn eftir talaði Gísli Jónsson á Sal Scholae MUNINN 55

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.