Muninn

Árgangur

Muninn - 01.01.1969, Síða 30

Muninn - 01.01.1969, Síða 30
NIKOLAI IVANOVICH LOBATCHEVSKY: Um sveitasælu (Einkum og sérdeilislega með tilliti til votheysverkunar). Á bílnum bóndinn brunar út á tún, í blænum byrjar hann að slá þar grösin sín. En heimasætan heima húkir hún og hugsar þar um potta, mat og glösin. Sólin skín og fiskar synda í sjó, og sunnanblærinn strýkur brár og vanga Smalinn æðir út og hrópar ó, upp á heiðina nú honum fer að langa. Lækur suðrí lautu lygn og tær liggur þar og liðast hægt um bala. Nú er á brautu borin vigur skær, og beljunum mikið langar til að tala um: grasið græna sem þær fara að fá svo að grennist ekki þær og fái doða. Á bænum börnin hoppa til og frá, og ætli á stundum þau fari sér ekki að voða. Um kvöldið þreyttur bóndinn brunar í bæ og byrjar þar að kyssa konu sína, og sólin stóra sýnist setjast oní sæ- inn og dagur einn er nú búinn að dvína. (Sigurður Jakobsson og Jón Guðni Kristjánsson sneru lauslega úr hávamáli).

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.