Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1926, Page 5

Heimilisblaðið - 01.09.1926, Page 5
HEIMILISBLAÐIÐ 97 Skáldið Benedikt Gröndal (Sveinbjarnarson). 100 ara minning. 1826—1926. Fæddur 26. okt. 1826. — Dáinn 2. ág. 1907. Við undrahljóm að andans vizkulindum Pig ungan leiddi faðir fnnn um grund, Og móðurmálsins mætu, dýru mvndum Með máttarorðum stilti ’ann pína lund. — I’ær vizkulindir urðu að elfu stórri, — Og óttalegri fegurð geims um húm, En andans myndir færðu vizku frjórri, Pinn fleyga liuga’ í gegnum tíma og rúm. Pín óðsnör önd varð eins og stormsins pytur, Sem enginn veit hvar spratt upp eða hvarf, Og harpan pín varð Iífsins Ijóma litur, Pú list til braga fékst, sem dýran arf, — En orðsins list pú efldir kyngi fræða Með ólgu-fyndni, — hispurslaus var sál, Og andans göfgi hófst í hylling hæða, Svo hreint og djarft varð lífsins sigur-mál. Frá gullnum strengjum gígju pinnar hljómar Með gleðibrag jiitt hróðrar-pruiígna mál, Og móðurmálsins ment, og dýru ómar; Pinn máttur andans glæðir lífsins bál. — Pví norðurljósa litaskrauti búið í Ijómblæ sveif pitt dýrra hátta-tal Af blástraum hæða, orku alvalds knúið, — Pín ymur harpa í björtum guðasal. í fimbulrómi fossa og prumuskýja Pú fanst pín Ijóð um regin-geimsins hvel, Með sækni andans sólna-heima nýja, Þar sindrar eilift, »gullið jörmunél*. I bogagöngum hvelfdra himinsala Pú heyrðir óma »purpurans í blæ«, Og guðamál, sem gyðjur fagrar tala, Er guðir himna varpa ekki á glæ. Svo haf pú pökk og heiður alla daga, Pú hjartans skáld, með undrum fagrahvels. Þín minning geymist, meðan sögð er Saga, Þótt synir pjóðar bíði dóms og liels. Pinn andi verður æ til fyrirmynda, Og unun veitir hryggum íslands lýð, En nafn pitt skín í norðurljósa linda, Pín lífsmynd geymist gegnum rúm og tíð. , G. Hvert er ferðinni heitið? Tveir ungir menn tóku sér far með sömu járnbrautarlest. En hvert var ferðinni heitið? — Ó, par var mikill munur á. Annar þeirra var bandingi í lilekkjum, dæmdur til æfilangrar fangelsisvistar, og var á leiðinni í hegningarhúsið. Hitt var ungur námsmaður, nýbúinn að ljúka glæsilegasta prófi og var nú á heimleið til ástvina sinna. Bandinginn sat á milli peirra, sem áttu að gæta hans. Hann var víst að hugsa um fram- tíð sína. Ó, hvað hún var hryllileg! En stúdentinn ungi var svo frjáls og glað- ur og framtíðin var svo yndislega björt og blíð í augum hans. Nú bar pá að járnbrautarstöð nokkurri og par skildu leiðir. Bandingjann bar nú óðfluga að hinum hryllilega sainastað, sem fyrir honum lá. Stúdentinn færðist óðum nær heimili sínu. Bar tóku foreldrar og systkini á móti honum, féllu um háls honum og kystu hannogleiddu hann inn í kæra bernskuheimilið. Pað var pá skreyttur hátíðasalúr, pví að allir voru við- búnir að taka á móti elskuðum syni og bróður. Hér í heimi eru tvennskonar menn á ferð með sömu lestinni: Börn heimsins og börn Guðs. Börn heimsins sitja í hlekkjum vantrú- ar, synda og djöfuls, en börn Guðs eru frjáls — Jesús hefir leyst þau úr fjötrunum, pví »ef sonurinn gerir yður frjálsa, pá munuð Jtér verða sannarlega frjálsir« (Jóh. 8, 30.) segir hann sjálfur. Og stærsta syndin er að afneita Jesú Kristi. En á peirri stöð, sem kallast dauði, skilja leiðir. Pað er alvarlegt petta, að leiðirnar skuli vera tvær, önnur til glötunar en hin til sælu. Ilvert er ferðinni lieitið fyrir pér? Trú pú á Drottin Jesúm Krist og pú munt hólpinn verða. --------------

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.