Heimilisblaðið - 01.09.1926, Side 12
104
HEIMILISBLAÐIÐ
peir gera harða árás á pá og berjast fyrir lífi sínu og
frelsi, fyrir konur sínar, börn og gamla foreldra sína.
Konurnar sáu ' pennan skelfllega undirbúning her-
mannanna, og tóku að æpa af ótta, pví að pær liéldu,
að úti væri um pá og pær. Jósef óttaðist að óp
peirra mundi hafa ill áhrif á hermennina, lokaði pær
inni í húsum peirra og skijnaði peim harðlega að pegja.
Nú blésu Ilómverjar til atlögu, og steyptist pá óð-
ara örvadrífa yfir Jósef og menn hans, svo pétt, að
skygði í lofti. Hreystimenn Jósefs fóru að skipun
lians og hlífðu sér með skjöldunum. En jafnslcjótt
sem örvadrífunni linti úr vígvélunum, pá gaf Jósef
peim eklci tórn til að hlaða.pær aftur, heldur gerði
áhlaup á pá. Hann v]ldi annaðhvort sigra eða falla.
Peir hröktu nú Rómverja á bak aftur og komu sér
betur fyrir á múrunum.
Jósef beitti nú enn einu bragði. Hann lét sjóohita
heilmikið af olíu (viðsmjöri), og lét svo menn sína
lrella henni sjóðandi af múrunum yfir Rómverjana,
sem geystust fram. Olían læsti sig inn um rifurnar á
herklæðum peirra; margir brendust voðalega og runnu
á flótta, og riðlaðist pá fylking samherja peirra. Aðrir
ætluðu að hlaupa upp stigana, en peir voru pá allir
orðnir sleipir af olíu, svo að peir steyptust niður og
fórust margir.
Vespasían reyndi pá hið sama kvöld að safna liði
sínu saman, sem komið var á ringulreið og flótta;
margir voru særðir, en fleiri voru pó hnignir í valinn.
Færri höfðu að líkindum fallið af liði Gyðinga, og
nú hrestist mjög hugur peirra við pessi síðustu leikslok.
Rómverjar hækkuðu nú aftur víggarða sína og
bygðu háa og öfluga vígturna. I peim sátu bogmenn
og slöngumenn, og létu nú örvar og grjót drífa yfir
borgina.
Gyðingar gerðu stöðugar útrásir úr kastalanum,
pangað til á 47. degi. Pá voru víggarðar Rómverja
orðnir svo háir, að peir sáu beint inn í borgina.
En pað sem Rómverjar gátu ekki áunnið með
valdi og liarðfylgi, j)að vanst á með svikum á pess-
um óheilladegi.
Einhver manngarmur hafði séð sér færi á að tlýja
úr borginni. Hann gekk fyrir Vespasían og sagði
honum, hve borgarmenn væru nauðulega staddir, svo
setuliðið sem aðrir. Ilann rcð peim pví til að gera
áhlaup á borgina, síðustu stundu næturinnar, pegar
hermennirnir væru orðnir prjeýttir af bardögum og
næturvökum. Peir mundu pá sofa vært, og varðmenn-
liafa gefið sampykkí sitt til pess. Ö,
livað eg er óhamingjusöm! Getur pú
hugsað pér nokkra sorg, sem jafnist
á við mína sorg? Pað er sárt að
skilja svona, pegar maður stendur
hæst á tindi hamingjunnar«.
Svona hélt hún áfram að kveina
og barma sér yfir óláni sinu. En j)á
varð henni alt í einu litið á hina
fögru, ummynduðu drætti í ásjónu
vinu sinitar, og sá, að út úr peim
skein hið sama og hún hafði séð
skína út úr svip unnusta síns. Pað
var ekki að eins óumræðilegur friður,
heidur og ósegjanlegur fögnuður.
Gamla vinnukonan sagði pá í hljóði:
3>Nú gengur luin inn í eilífðina«.
Pá brá síðasta ljósbliki fyrir út úr
hinum blíðu, bláu augum Elizabetar.
Að pví búnu luktust pau og opnuð-
ust. aldrei framar.
Pá kraUp Nóretta á kné við rúmið,
og nokkur beiskja fylti sálu hennar.
Pessi dagur hafði flutt henni svo
harða kenningu. Voru pau Elizabet
og Jean ekki orðin eitt? Hvor peirra
hafði borið sigurinri úr býtumV
Hún starði á hina ummynduðu
drætti á ásjónu 'ninnar látnu, en fékk
enga ráðningu á {tessum spurnirigum.
Að pví búnu tók hún hvítu rósina,
kýsti liana og stakk henni í stirðnaða
hendi vinu sinnar.
Síðan gekk lnin sorgdöpur að sínu
fagra æfistarfl, að hjálpa meðbræðr-
urn sínum, hugga pá í sorgum og
pjáningum, og gleyma sér og öllu sinu.
Til umhugsunar.
Ef bænir vorar hefðu meiri vængja-
inátt og minua fjaðraskraut, pá mundu
pær vera betri og ná hærra. .
Viljirðu fá kraft í bæn pína, pá
verður pú að hafa hreinleik í.pínulífi.