Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1926, Side 16

Heimilisblaðið - 01.09.1926, Side 16
108 HEIMILISBLÁÐIÐ væri alveg sátt, að hann hefði spáð pessu, áður en borgin var unnin. Iivort pað var eða elcki, getum vér ekki skorið úr nú; en petta hafði pau áhrif á Vespasían, að hann gerðist honum vinveittari og gaf honum marg- ar dýrar gjafir, pó að eigi gæfi liann honum lausn úf varðhaldinu. Javaii var líka haldið í ströngu varðhaldi, ásamt liinum föngunum; átti annaðhvort að selja pá, eða peir áttu að verða prælar sigurvegaranna. Rúí'us vitjaði Javans oft, pví að pótt hann væri ofsabrúður, pá var hann hjartagóður; hann gerði margt til að létta honum varðhaldið og hressa upp huga hans. En ekki gat hann pó setið á sér, að minna ekki Javan á, hve ósæmilega hann hefði goldið umburðarlyndi sitt og drengskap, pegar peim lenti saman í bardaganum. »Mér virðist, sagði hann, »að eg hafi sýnt meiri miskunnsemi, pó að pú kallir mig heiðingja, pví að eg fyrirgaf pér og kom pér til hjálpar, en í sömu svifunum sem eg var að reyna að verja ])ig, ])á skautst pú spjóti að mér«. Pessi ávítun gekk hinum drambsama, sjálfréttláta Farísea til lijarta, en hann gat engu svarað. Fór pá Rúfus að ræða um vini peirra beggja í Jórsölum. keppina'utar, eins og annarsstaðar; er sennilegt, að djúpdýrin hafi á sínum tíma pokað fyrir keppinautum sínum noi'ður í djúpið, og svo hafi peir keppinautar lagt undir sig djúpið hið efra, par sem ljósið var meira. Augu fiskanna éru pví stærri, som peir búa neðar, alt niður í 5000 f. dýpi. Pað er til pess að peir geti haft fullkomin not af peirri skímu, sem leggur pangað. Á meira dýpi eru augun annað- hvort stærri, svo peir geti haft not af glæringunum, eða pau smækka eða livorfa með öllu, og koira |»á tveir fálmárar í pe.irra stað. Sumir náttúrufræðingar halda að glæringar ljómi upp hafsbotninn, líkt og bæir eru lýstir upp á nóttum. Á sumum djúpfiskum hru kringlótt glæringafæri í samhliða röðum á báð- um hliðum. Peir eru líkt og farpega- skip; Ijósið skín úr farrúmsgluggun- um, pegar peir renna gegnum nið- dimman og ískaldan sjóinn. Harmur í Jórsölum. Mikill var harmurinn í Jórsölum yfir eyðingu Jóta- pata-borgar, öllu mannfallinu par og afdrlfum peirra, sem fengu lííi að lialda. Fregnin barst pangað á hvíldardegi. Fregnin sagði, að herforinginn frækni væri fallinn, úrvalsliðið að velli lagt, og sterkasti kastalirin í Galíleu unninn. Sárastur var pó harmur- inn hjá einstökum fjölskyldum, pær höfðu ýmist mist bróður, son eða húsföður. Sár var harmurinn í liúsi Sadoks prests, pví að par hugðu allir Javan fallinn vera. Foreldrar lians og systir grétu, og Debóra gamla með peim. Sýndu pau öll pau ytri mei'ki harms, sem Austurlandamönn- um er títt að sýna, er peim ber pungur harmur eða ógæfa til handa. Nú mintist enginn á ókosti Javans, nú var hann einungis sonur og bróðir. Og pótt Kládía hefði aldrei unnað honum, pá harmaði hún nú dauða hans á svona ungum aldri. Zadok prestur reyndi að hugga fólk sitt, en J>að Hiti sjávarins. Á 17500 feta dýpi í Atlantshafinu reyndist 'að vera 25000 f. djúpur sjór á yfirborðinu, pá kom 8000 f. djúpur sjór, par sem hitinn pvarr frá 4— 2%° C. Á næstu (5000 f. frá 2'/,°— —0° C., og á tíðustu 0000 f. var liit- inn 0° alla leið. I sunnanverðu Atlantshafi hefir fundjst — 3° C. Sjór frýs við — 4° C., og er altaf að verða péttari og Jiéttari, unz Imð hitastig er komið, ólíkt pví, sem á sér stað í fersku vatni. Pað er pétt- ast við 4° C., og pyngist og léttist svo aftur. Af pessu er altaf kaldast- ur sjór á hafsbotninum. í norðanverðu Atlantsliafl hefir ekki fundist kaldari sjór en 2° C., og par er heiti sjórinn 4800—5500 f. djúpur. Pví veldur Golfstraumurinn. Hann i

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.