Heimilisblaðið - 01.09.1926, Qupperneq 18
110
HEIMILISBLÁÐIÐ
höndum, jafnvel fjótt synir ísraels vildu leggja blóð
sitt í sölurnar |»ví til varnar.
Zadok préstur átti erfitt tneð að hrinda þessum
hugsunum frá sér. Aldrei liöfðu pa;r fyrri leitað á
liann. Alt til pessa hafði hann hugsað hátt: treyst
armlegg Drottins og verið sannfærður um, að Gyð-
ingar væru eignarlýður Guðs; liafði honum pví sjald-
an til hugar komið, að nokkur stórfeld ógæfa gæti
vofað yfir pjóð vorri.
Hann gengur að fórnaraltarinu. Eólkið var nú að
pyrpast uin pað. Hann tók á móti úrvals fórnardýr-'
um, sem Levítarnir færðu honum, og slátraði peim
frammi fyrir Drotni eftir settum helgireglum. Reyk-
inn lagði upp af altarinu, og sveipaði pað fullur af
ilmi pess, er brent var.
Zadok prestur leit pá Messías í voninni og trúnni;
hann vissi, að allar pessar fórnir áttu að vera fyrir
bendingar um hann. Hann trúði pví ekki, að Messías væri
kominn og hefði tekið burtu syndir síns lýðs og frels-
að hann. -— En prátt fyrir pað var guðsótti Zadoks
einlægur og eldheitur. Athöfnin helgaði og huggaði
sálu hans og bænarmál. Honum var pví léttara um
hjartað, pegar hann livarf paðan aftur heiiri í liús sitt.
En í borginni var sami harmurinn og örvæntingin
sem áður. í 30 daga heyrðist varla annað en kvein-
stafir. Svo mátti kalla, að einhver væri syrgður á
hverju heimili, og fall Jósefs var pyngst’a pjóðar-
sorgin, pví að par var herforingi, sem pjóðin treysti
bezt. Píparar voru leigðir til að syngja erfiljóð til
minningar um hann.
Öldungarnir og foringjar lýðsins komu nú saman
til að ráðgast um, hvað gera slyldi til að veita Róm-
verjum viðnám. En peir samfundir enduðu venjulega
á ofsa og práttunum. Flokkadrátturinn var svo megn
meðal peirra, sem náð höfðu völdum í pessari Ram-
ingjusnauðu borg, að enginn vildi rétta öðrum hönd
til sátta peim sjálfum og pjóðinni til sameiginlegra
heilla, og engin ákvörðun var tekin.
Zadok var oft á pessum fundum, og beitti öllum
sínum kjarki og heilbrigðri skynseípi og allri mælsku
sinni til að fá flokkana til að gleyma öllum misklíð-
arefnum og tengjast bróðurlega höndum föðurlandinu
lil varnar. En péir létu orð hans sem vind um eyru
pjóta, og létu öfund og hatur ráða gerðum sínum.
Einu sinni varð svo mikið upphlaup á fundi, að hann
gafst upp og hvarf sem skjótast heim til sín. Par
bjóst hann við að njóta friðar meðal sinna. —
ekki fyr en á 17. öld. Svona eru
öll hin nýju vísindi ung!
Sá hét Hooke, sem fyrstur mældi
hafdýpi. Ilann liafði til pess trékúlu,
sem járnstykki A^ar hengt neðan í og
kræktist pað neðan úr er kúlan kendi
botns. Dýptin var reiknuð út eftir
tímanum sem leið frá pví er kúlan
slepti grunni og pangað til hún kom
upp.
Jón lioss norðurfari (1818) náði
lifandi kvikindum á 0300 feta dýpi.
Krossfiskar hafa fundist á 7750 feta
dýpi. (Pýtt vir Kringsjá).
í mótgangi lífsins
Pegar mér um pyrna stig
prauta blæða sárin,
Kalla eg Jesú pá á pig,
aö perra beisku tárin.
Pegar amar eitthvað að
æfikjðrum mínum,
öruggan eg á mór stað
undir krossi pinum.
Undir pínum verndarvæng
virst mér Jesú skýla;
par mér bjóstu pæga sæng,
par er gott að livíla.
Fórnardauða fyrir pinn
fæ eg raunabætur,
af Jiví fagnar andi minn,
augað sárt pá grætur.
Ifvað fær burtmáð sekt og synd
af sál og líkamanum?
Nema dýrust dreyraliud,
sem draup af frelsaranum.
Gudjón Pálssou,