Heimilisblaðið - 01.11.1927, Blaðsíða 5
HFJMILISBLAÐIÐ
125
sig annars fríhyggjumann og bakaði foreldr-
iim sínuin sára sorg með því. Faðir lians var
prestur, og hlakkaði mjög til að sonur hans
yrði það líka. Hann mundi enn eftir pví, hve
faðir hans hafði orðið sárhryggur, er hann
var síðast heima í skólafríinu, og svo bænum
móður sinnar, fiegar hann játaði fyrir þeim,
að hann gæti ekki trúað (iví, að annað líf
væri til.
Hann blvgðaðist sín fyrir órósemina, sem
nú vaknaði í sálu hans. Fn frið gat hann
ekki fundið, hann gat ekki losnað við Jiessa
liugsun: Parna inni liggur ungur maður fyrir
dauðanum. Fn ef pað væri nú til eitthvað
eftir dauðann! Hvað mundi Ellison segja, ef
hann kæmi nú og sæi haun fullan angistar.
Fllison var einn af skólabræðrum hans. Og
pað var sérstaklega hann, sem hafði gert
hann að fríhyggjumanni.
Stunur hins sjúka manns urðu alt af veik-
ari og veikari. Loks varð alt kyrt og hljótt.
En ungi stúdentinn gat samt ekki sofnað.
Honum fanst nóttin aldrei ætla enda að taka.
Loks kom I>ó morgunn. Pegar stúdentinn
kom ofan, jiá spurði hann gestgjafa, hvernig
sjúklingnum liði.
»Hann er dáinn«, svaraði veitingamaður-
inn. »Læknirinn sagði líka, að hann mundi
ekki lifa til morguns«.
»Vitið jiér hver j)að var?« spurði stúdentinn.
»Og [)að var stúdent af háskólanum; liann
veiktist á leiðinni«, svaraði gestgjaíinn. — Pá
varð stúdentinum heldur bilt við. Iíann var
frá sama háskóla. — »Frá háskólanum í
Providence«.
»Hvað hét hann þá?«
»Ellison«, svaraði gestgjaíinn. »Pektuð ()ér
hann?«
»Ellison!« Ungi stúdentinn varð sem jirumu
lostinn. Sá, sem dáið hafði hinu megin við
pilið, var [)á enginn annar en vinur lians, sá
sem hafði leitt hann út í afneitunina.
Pað liðu margar stundir, áður en hann gæti
haldið áfram ferðinni. Alla leiðina var sem
hljómaði í eyrum honum:
»Dáinn, en hvernig? Glataður, glataður!«
Hann varð eins og reyr af vindi skekinn við
pessa liugsun. Ilann kom heim eins og allur
annar maður, eins og sundurkraminn, fullur
angistar, allur kiknaður undir syndabyrði sinni.
Föður hans, gamla manninum, var pað ljúft
starf næstu dagana, að benda syni sínum á
fyrirheiti Guðs, þangað til hann fann frið í
trúnni á Jesúm Krist.