Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1928, Síða 2

Heimilisblaðið - 01.04.1928, Síða 2
H EIMILISBLAÐIÐ 11 ORÐSENDING. Mig langar til að vekja athygli lesenrla Heimilisblaðsins á l>laði mínu Bjanna, og spyrja [>á, sem eru honum ókunnugir, hvort eg eigi ekki að senaa l>eim nokkur ldöð lians til sýnis, ef f>ér viljið ekki gerást áskrifendur pegar í stað. Aðalstefna Bjarma er að vekja og styðja starfsaman kristin- dóm á evangelisk-lútérskum grundvelli, og flytur hann ineðal annars trúvarnargreinar, ræður merkra ísl. presta, sögur, ijóð ■og trúmálafréttir. — Iíann er el/.ta trúmálablaðið á Jslandi; kom- inri' á 22. ár, verður 32 tölubl. petta ár, alls 256 bls., kostar einar 5 kr., og býður pó nýjum kaupendum ókeypis: annað- hvort síðasta árgang eda Passíusálmana með nótum (3ja króna bók), eóa hina góðkunnú bók, »Vitrqnir frá œdra heimi«, eftir Sundar Singh. Sendi saini maður árgjald frá 5 nýjum kaupend- um, fær hann í ómakslaun bökina úrii Ólafíu Jóhannsdóttur, »/ skóla trúarínnar«, sem ella kostar 3 kr. og 50 aura. Eg býst við að lesendunum íinnist vel varið 5 kr. til að fá svo inikið í aðra hönd og sendi pantanir sínar sem fyrst til undirritaðs. Sigurbjörn Á. Gíslason, ritstjóri Bjarma. Pósthólf 62, Reykjavík. G. Bjarnason & Fjelilstafl | Vifífús Giiðtiranðssoii, ; ; klæðskeri. Aðalstr. 8'. : Hvergi meira úrval af i i Ávalt birgur af i ! fata- oi frakkaefnura. i ! fata- og frakkaefnum. | : : : Altaf ný efni með hverri ferð. Ágætir regnfrakkar. i ! Sannajarnt vtrí. YSnflud vinna. ; : AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. j : alla laugardaga. i

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.