Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1928, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.07.1928, Blaðsíða 2
HEIMILISBLAÐIÐ Eflið íslenzkan iðnað. Notið fatadúka frá Álafossi. Klæðaverksmiðjan Á L A F 0 S S er fullkomnasta ullarverksmiðja á Suðurlandi — hefir beztu kunnáttumenn við vinnuna. — I5að er trygging' fyrir yður, að pér fáið vel unna vöru í Álafossi. Sernlið pví ull yðar pangað. Bændur! Notið yðar eigin ull til heimilis yðar, og’ fáið hana unna í Álafossi: Dúka, band og lyppu. Talið við umboðsmenn Álafoss. Aðalútsala og afgreiðsla cr á Sími 404. Laugaveg 44, Rvík. Enginn má hafa innbú sitt óvátrygt. Sjóvátryggingarfélag fslands, h.f. j Alíslenskt félag annast allar slíkar tryggingar. — Ennfremur hverskonar sjóvátryggingar. — Biðjið um upp- lýsingar hjá aðalskrifstofu vorri í Reykjavík, Símar: Sjóvátryggingin 542 — Brunatryggingin 254 — eða hjá umboðsmönnum vorum út um land.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.