Heimilisblaðið - 01.07.1928, Blaðsíða 7
81
HEIMILISBLAÐIÐ
NAOMI
eöa
Eyðing Jórsalaborgar.
Eftir J. H. Webb. i’ýdd af Bjania Jónssyni, kennara.
[Frh.]
Naómí það að gjöf með ástarkveðju og blessunar-
óskum. Naómí tók við þeirri gjöf með þakklæti og
fögnuði og faldi hana brátt fyrir sjónum annara;
það var henni sá dýrgripur, sem hana hafði lengi
langað hjartanlega til að eiga. 0g hún þakkaði Guði
og föður fyrir það, að hann hefði sent sér þann
kjörgrip einmitt nú, er hún var hrædd um, að hún
ætti ekki kost á nokkurri mannlegri hjálp og leið-
beiningu.
Amazía frestaði nú för sinni í svipinn; ekkert
beirra gat farið brott úr borginni, meðan þau vissu
eigi, hver afdrif Þeófílusar yrðu. En alt var til taks,
eí hann skyldi verða látinn laus. Allan daginn voru
^au að hitta æðstuprestana og fá liðsyrði hjá þeim
°S Zadók gekk þar fremstur í flokki, og' leitaðist við
að fá Þeófílus gefinn lausan. Og þó var hann flest-
Um Prestunum vandlætingasamari og hélt lögmálið
stranglega. En allar þessar tilraunir voru árangurs-
iausar, nema hvað Zadók fékk heityrði um, að Þeó-
fílus skyldi eigi verða dæmdur til dauða að órann-
öókuðu máli, honum skyldi vera óhætt með öllu,
hangað til brot hans væri sannað með ljósum rökum,
og heitið var honum frelsi og fjöri, ef hann vildi
iðrast villu sinnar og sverja frá sér trú sína.
María frá Bethezob lá heldur ekki á liði sínu með
a,\ fu Isak ráðherra til að tala máli Þeófílusar og
eitti til þess öllu sínu áhrifavaldi; en ísak var blóð-
Þyrstur og' ósveigjanlegur maður og hafði í huga
Ser Eveðið dauðadóminn upp yfir Þeófílusi. Samt
ezt hann hlusta með mestu vinsemd á orð hennar,
°S með sviksamlegum heitorðum fékk hann hana tii
að trua því, að hann ætlaði sér að vera Þeófílusi vin-
veittur; hljóp María þá fagnandi til Kládíu og sagði
lenm Þessi gleðitíðindi. Veslings Kládía festi trún-
cf a þessu og fór þegar að gera sér vonir um
jaitari daga. Naómí var viðstödd, er þau María og
sak töluðust við, og var glöggsýnni en Ivládía, en
afði Þó ekki brjóst til að gera vonir vinu sinnar að
yfir starf félagsins og afrek þess á
þessari fyrstu æfiöld þess. Þá er næst
ritgerð eftir Sigfús Blöndal: „Ilvíta
sunnuhugvekja um söng og gítarspil“.
Þessa hugvekju ætti söngelskt fólk
að kynna sér. Söngur og hljóðfæra-
sláttur er eitt sterkasta aflið til að
lyfta mannssálinni upp í hæðir hrein-
leika og göfgis. Má alþýða því ekki
láta fram hjá sór fara það, sem lærðir
og listelskir menn skrifa um slík efni.
Pá kemur ritgerð um Sigurd Péturs-
son, sýslumann; hann var skáld, en
nú í gleymsku fallinn. I »Snót« eru
eftir hann örfá kvæði: »Trúarjátning-
in«, »Lóka-heilræði«, »Frá landsfysi-
kusa«, »Lands frá lækni flýtur« og
»Þá eymdir stríða á sorgfult sinn«,
eitt stutt erindi, er ldjóðar svo:
Pá eymdir stríöa á sorgfult sinn
og svipur mótgangs um vanga ríða,
]iá baki vendir þór veröldin,
í vellyst brosir að þínum kvíða.
Penk, alt er hnöttótt og hverfast lætur,
sá hló í dag, sem á morgun grætur,
alt jafnar sig.
Eftií' Sigurð er þessi vísa, sem allir
kannast svo vel við, en fáir mi vita
eftir hvern er:
Pó að eg fótinn missi uiinh,
mín ei rénar kæti,
hoppað get eg í himininn
haltur á öðrum fæti.
Sigurður þjáðist lengi af fótameini.
Þetta er löng og ítarleg ritgerð um
Sigurð og upp í liana teknar margar
af lausavísum hans. — Næst koma
ritdómar um ýmsar bækur útlendar
eftir Sigfús Blöndal og »Tvær smá-
greinar« eftir Pál Melsted. »Yest-
firzka hraungrýtið«, ádeila á klaufa-
lega orðasamsetningu í »Gesti Vest-
firðing« 1847, en Páll unni manna
inest íslenzkri tungu og ritaði fagurt
mál, blöskraði honum því, er liann sá
í »Gesti Vestfirðiug«, að hann væri