Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 6

Heimilisblaðið - 01.09.1928, Blaðsíða 6
104 HEIMILISBL AÐIÐ leita betri glaðværðar annarstaðar. Enda lieíi eg aldrei fundið né skilið, að unt sé aö skemta sér vel annarstaðar, ef óánægja eða ógleði býr heima. En hitt er það, að allir ungir og upprennandi efnispiltar, eins og hér eru flestir, ættu einkum að heitstrengja í gðfugu pakkarskyni fyrir líf og fjör og frísk- leik sinn, að peir forðist, standist og sigri sem flestar freistingár þær, sem aðallega liggja fvrir ungum mönnum, og mörgum eldri iíka, og hafa einnig margan felt og búið lakasta böl. En par á eg við allskyns óreglu og sukk, og pó einkum ofnautn ónauðsynlegra og óhollra nautuarmeðala. En par á meðal pó allra helzt ofnautn áfengra drykkja, sem nú virðast, pótt undarlegt sé og óviðurkvæmi- legt í bannlandi, fara heldur vaxandi en minkandi, með vaxandi bölvun og bágindi. ■— Mér verða í minni Landréttir í haust er leið. Hefi aldrei séð par meiri ölvun og ölæði en pá, og pað jafnvel mest meðal ungra og upp- vaxandi pilta. l3að var meira en raunalegt. En ekki síður minnileg verður mér nýleg sorgarsjón aumlegra áfengisafleiðinga, par sem dáðríkt og listfengt mannslíf lenti í voða og hraustir og flmir mannslimir lágu stórskemdir í kvölum, en konu-, barna- og vinatár brendu hvarma út af pví, að einn hinn mætasti og mesti maður hafði fallið fyrir augnabliksfreist- ing áfengisdjöfulsins. Ef pér, ungu og upp- rennandi menn, kæru vinir mínir, vilduð og gætuð nú, á pessari samkomu, og hver í sín- um hug og hjarta, stigið á stokk og strengt pess heit, að stíga á háls pessa sannkallaða fjanda svo margra, og' aldrei láta fyrir hon- um freistast né fallast, pá mættuð pér nú sannarlega glaðir og kátir vera og skemta sjálfum yður og öðrum verulega vel, en ella ekki. Með pví munduð pér áreiðanlega flytja mesta og bezta gleði inn á foreldraheimili og framtíðarheimili yðar, og inn í alt líf sjálfra yðar og annara meðlifenda. Og pað væri líka bezta og sannasta pakklætið fyrir alt og alt hið góða, og margföld blessun skal pá falla ykkur í skaut. Og svo loksins einnig pú, ungmeyjafjöld, stíg pú líka á stokk og streng pess heit, að bera með pér gleði og gæfu allra sannra kvendygða inn í lnis pín og heimili, inn í eigið líf pitt og annara, og bæta með pví og blessa framtíð pína og þinna. En pú ættir einnig að strengja þess lieit, að gefast aldi'O á vald, bindast né giftast nokkrum óreglu- goggi og ráðleysisgosa, enda pótt snoppU' fríður og spókaralegur kunni að vera. Já, »ó, pér unglingafjöld og Islands full' orðnu synir«, látið eigi »feðranna frægð fa.lL1 í gleymsku og dá«. En bezta og sannasta frægð feðranna, bæði fyr og síðar, var fólgiu í andlegu og líkamlegu atgjörvi og dýruin manudygðum; og »frelsið og manndáðin bezt- var og er æ fólgin og fengin með réttri og fullri sjálfstjórn í andlegum og líkamlegun) efnum, og farsældin öll par með. Á eg nú pá ósk allra bezta, að bæði mér og ykkur öllum veitist dugur og dáð til dugs og dáða í öllu góðu og gagnlegu, og til afls góðs og giftusamlegs. Og ef pú nú, karl og kona, yngri og eldri, íinnur hjá pér og í pér slíkan dug og slíka dáð og einlægan vilja og ásetning til dugnaðar í einhverju góðu, l>á er eg viss um, að pér er glatt í hug og hlýtt um hjarta, og þú getur skemt pér og öðrum vel pessa sameiginlegu skemtistund, og heima- stundirnar skulu pá líka verða skemtilegai' og góðar pér og þínum. Óska ykkur svo ölluin slíkra gleðiskilyrða og slíkrar skemtunar hér nú, en pó allra fyrst og fremst hverjum einum á sínu eigin heimih og meðal sinna — heimili, sveit og landi til heilla og sæmdar. í desemberblaðinu vona eg aö sagan »Eyð- ing Jórsalaborgar« endi. Svo verða fram- vegis styttri sögur í blaðinu og ekki sér prcntaðar. Meira verður pá einnig af útlend um smáfróðleik (Skuggsjá) en veriö hefui' petta ár; vona einnig að geta liaft hannyrða- myndir pá altaf við og við. ./. //,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.