Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1932, Page 1

Heimilisblaðið - 01.03.1932, Page 1
Saga stafrófsins er löng og merkileg. Fl, eygletur Assyríumanna. Spurningin uari það, hvar staf- róf vort muni eiga upptök sín. er nú vöknuð að nýju. Langt er síð- an, að menn r vissu að feril tnatti rekja um Róm til hinna gömlu borgríkja. Ekki var ferillinn jafn j_'s’ en bó fullgreinilegur þaðan til Föni- Ul' Og þar endaði hann. -P'yrir 2000 árum hugðu Grikkir, að staf- ^ ætti rót sína að rekja til Cadmus I Us vitra, sem goðsögur þeirra segja frá; var sjóvíkingur, sem fór um Mið- ( ai’hafið og gekk á land upp öðru hvoru ^ hjó þár strandhögg. ornfræðingar vorra tíma hafa ekki getað um rúni andmælt þessari goðsögu, með full- rokum. Peir glímdu við egipzku helgi- r-n'ar og einhverjar dularfullar áletr- ciO i,, « , ■ . rra Krítey, en gleggri skilning gátu 611 ekki fengið. Nú er ferj]]jnn rakinn austur til Sinai, i . Ul til eyði'markarinnar þar. Harvard- j^kólinn og háskóli kaþólskra manna í andaríkjunum sendu þangað rannsókna- j, Un- Voru þeir sendir til Serabit-el- þ 0(^eni, 15 mílu.r suðaustur frá Suez; er auður og óbygður fjallhryggur. Par er*a ^eir fnnóið grafletur á, grjóti, sem > , árum eldra en hið svo nefnda f ’ram-letur« frá Fönikiu, sem kvað vera a 1300 árum fyrir Krist; það fanst hjá B.'bios árið 1923 og hugðu menn það vera elzta sýnishorn bókstafaleturs. Við uppgötvun Serabit-letursins er það allmerkilegt, að af því má ráða, að það sé komið frá helgirúnum Egipta. Má þar sjá og sýna, hvernig því helgiletri hefir verið snúið í bókstafaletur, til að tákna samhljóðana í tungu Semverjanna (Gyð- inga og Araba). Um 4560 fyrir Krist gerðu Egiptar út leiðangra til Koparnámanna og Malakit- námánna í Serabit (Malakit er græn berg- tegund). Þar sló þeim saman við sem- verska þjóðflokka frá Sýrlandi og Föni- kíti. Höfðu Semverjar hafst við á þeim slóð- um áður, svo öldum skifti og dýrkuðu þar berggrænu gyðjuna. Þann átrúnað tóku Egiftar upp eftir þeim og kölluðu. þá gyðju Hathoi' og reistu musteri henni til heiðurs. Árið 1905 fann enskur fornfræðingur, Flinders Petrie, lávai'ður, múrana af þessu Hathor-musteri, sem fyrir löngu er fallið í rústir, og á múrunum hitti hann fyrir fjölda af egipzkum helgirúnum. Innan um Fönikíumenn fliittu stafrófid til Evrópu.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.