Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1932, Page 3

Heimilisblaðið - 01.03.1932, Page 3
35 ÖRÁÐLYNDUR EFTIR BARKER SHELTON Af dyraþrepinu á húsi Bassets gamla, asti við Joan Fi-ench þjóðbrautin, sem 'l íramundan eins og þráðibein lína. Þykt h'klag var á veginum, eftir margra vikna ln,rkatíð. Ketlingur kúrði í kjöltu hennar. Ilann ^atði fótbrotnað, og var fóturinn í um- UcAim, en Joan'var að strjúka hann og Si«la við hann. ^ún hætti þessu öðru hvoru, til þess að . a eftir bifreið, sem var nýfarin frá hús- Hún sá enn til hennar, þar sem hún aut eftir beinum veginum og þyrlaði upp ^kinu. Hún heyrði þunglamalegt fótatak afa ^ns inni í húsinu. Hún hafði verið að lusta eftir því, síðan bifreiðin lagði af stað frá húsinu. Nú stóð Benjamín gamli yrir aftan hana í opnum dyrunum, og um leið og hann dró djúpt að sér hlýtt vorloftið, sagði hann í nöldursrómi: »Fyr má nú vera uppátækið, að vera að senda eftir dýralækni, vegna þessa kattar-ræfils. Ég ætla að vona, að þú haf- ij- borgað fyrir það sjálf? IJvað tók hann mikið fvrir ómakið?« »Þrjátíu krónur.« Benjamín varð ásýndum, eins og hann væri að fá slag. »Þrjátíu krónur,« grenjaði hann. »Það hefði verið nær, að eyða á hann púður- skoti.« »Þetta var sízt of mikið. Hann er bú- inn að koma hingað sex sinnum.« Gamli Ben átti það til, að geta hlegið alveg frábærilega óhugnanlega, þegar hann langaði til að erta einhvern, og nú langaði hann til þess.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.