Heimilisblaðið - 01.03.1932, Page 7
HEIMILISBLAÐIÐ
39
e<j; vil ekki hlusta á meii-a af þvættingnum
' Þessu f'lóni.«
.Hann snérist á hæli og skálmaði út úr
'ív°ttahúsinu. Wells lét hann fara, en sagði
Henry: »Ég- skal senda hingað annan
lllann, að stundarko'rni liðnu.«
>:>Hvað ætlið þér nú að gera við Horace
^amla?« spurði Dick, þegar þeir komu út.
>JEg læt hann fara að vinna við hey-
skapinn, þegar hann er búinfi að jafna
s'g.« svaraði Wells.
^Mig- fm-ðar á því, hvernig þér farið að
Dnka við suma af þessum körlum.« sagði
Dick.
, >:,Maður venst þeim, - - maður getur van-
lst Öllu.«
Hick voru þessi orð ærið umhugsunar-
efM. Að venjast öllu! Pað væri ef til vill
®8't að venjast Bassett gamla líka? Pað
Var hess vert, að um það væri hugsað
nápar.
Hann skoðaði nú veiku kýrnar í fjósinu
°k komst að þeirri niðurstöðu. að ekki væri
nein sérstök hætta á ferðum, né að' óttast
. ÍWrfti faraldsveiki, og hét því að lækna
lJrÍár kýrnar, sem sýktar voru, á hálfum
'nánuði
^egar þeir komu aftur að skrifstofudyr-
nnum, spurði Wells: »Viljið þér ekki koma
Unfyfir snöggvast?«
Hick þáði boðið, og þegar þeir voru
k°mnir inn á skrifstofuna, sagði hann,
^ells til hinnar mestu undrunar:
>JMunduð þér ekki vilja lána mér eitt-
^Vent uppeldisbarnið yðar um tíma?«
skil yður ekki. Eruð þér að gera
aö gamni yðar?«
>:>Nei, þetta er ekkert gamans-hjal, mér
er full alvara.«
^ells leit snöggvast á hann og sá, að;
aoí>Um virtist vera alvara.
^Hvern þeirra vilduð þér fá?«
^Horace Cobb.«
^Hér skuluð ekki eyða meðaumkvun yð-
ar á hann.«
Dick hristi höfuðið. »Ég ætla heldur ekki
að gera það, en það hefir fæðst h.já mér
sérstök hugmynd. Pað eru til gamlir menn,
sem mér er ósjálfráð skaprauin að um-
gangast.«
»Það er ekki á yður að sjá,« svaraði
Wells, og var á báðum áftum. '
»En ég er það nú samt. Og af því, að
ég verð að eiga mök við alskonar fólk,
vegna stöðu minnar, verð ég að læra að
umgangast það, eitthvað líkt því og þér
gerið, Wells. Ef ég tæki nú að mér gaml-
an nöldursegg, með óvandaðan hugsunar-
hátt —«
»Já, þá er Horace rétti maðurinn —«
»- á heimili mitt, og æfði mig á hon-
um í því, að hafa hemil á skapsmunum
mínum og munni?«
»Hve lengi?«
»1 þrjá eða fjóra mánuði. Mér finst þetta
vera heillaráð. En er nokkur leið til þess,
að af því géti orðið.?«
»Hversvegna ekki?« spurði Wells. »Hve-
nær viljið þér taka við honum?«
»Nú þegar, ef hann fæst til þess, að
koma með mér. Ég get tekið hann með
mér í bifreiðina.«
»Jæja, - við skulum þá leita hann
uppi,« mælti Wells.
Peir fundu Horp.ce i herbergi sínu. Hann
sat í völtustóli og var að rugga sér, en
horfði út um gluggann og gaf auga fólk-
inu, sem var við heyvinnúna. Hann varð
þrjóskulegur á svipinn, þegar dyrnar voru
opnaðar.
»Pér þurfið ekki að vera að ómaka yður
hingað, til þess að segja mér, að ég eigi
að hlýða skipunum frá Litla-Henry,« sagði
hann. »því að ég geri það ekki.«
»Pú þarft hvorki að gera eitt né ann-
að, heldur átt þú að fá frí, ef þú vilt
þiggja það,« mælti Wells.
»Frí, —- og hvar?«
»Pú þekkir hann Gilmann hérna, dýra-
læknirinn?«
»Já, ég hefi oft séð hann.«
(Frh.)