Heimilisblaðið - 01.03.1932, Síða 8
40
HEIMILISBLAÐIÐ
ORLÖGRAÐA
Skáldsaga eftir H. ST. ,T. COOPER.
Belmont hallaðist dálítið til hliðar', svo
að hann var einnig í hlé, en stóð þannig,
að hann gat haldið auga með vissum bletti
í klettaskorunni. Þangað og ekki léngra
gat »skriðormurinn« komist.
Báðir aðiljar hikuðu og hiðu stundar-
korn. Mongólinn lá í hnipri og beið þess,
að Belmont gægðist fram, svo að hann
gæti náð skoti á hann. Belmont beið þess
aftur á móti, að hinn skyldi halda áfram
inn á við. Þannig liðu .nokkrar mínútur,
að hvorugur "hreyfði sig.
Nú heyrðust hásar raddii- og dimmar,
og þótt Belmont skyldi ekkert orð af því,
sem sagt var, var honum samt Ijóst, að
þorpararnir fyrir utan voi’u að hvetja fé-
laga sinn í klettaskorunni til að halda
áfram. Svo virtist sem hann færðist und-
an, en að lokum náðu þó hróp og háðs-
yrði hinna tilgangi sínum, því maður-
inn tók á ný að skríða áfram inn eftir
skorunni, ósköp hægt og gætilega. Hann
hlykkjaði sig yfir líkin, en hélt skamm-
byssunni alt af tilbúinni í hendi sér. Þann-
ig þumlungaði hann sig áfram, unz hann
kom að bletti þeim, er Belmont hafði kos-
ið sér að marki.
Andstæðingarnir horfðust eitt augna-
blik í augu, og svo hleyptui báðir af í
einu. Skotin heyrðust bæði í einu. Mon-
gólinn hneig niður hljóðlaust, og kúla hans
small í klettinum, tæpan þumlung frá
höfði Belmonts.
»Fimm!« tautaði Belmont. »Flýtið. yöur
skotfæi-i!« Elsa hafði þegar skothylk-
in á reiðum höndu.m.
Hann reif geymislásinn upp, svo að tómu
skothylkin þeyttust út, smelti honum svo
aftur, og var vígbúinn á ný.
Hann var nú svo rólegur og kaldur, að
hann gat jafnvel brosað. Sjálfstraust hans
óx einnig og magnaðist. Byrju.nin var góð.
Hann hafði þegar banað fimm andstæð-
ingum - - í fimm skotum. þá voru aðeins
tíu eftir. Aðeins tíu. Liðsmunurinn var
samt nógu ægilegur, en hann hafði þó
fækkað óvinum sínum um einn þriðjapai't.
Konjakksopinn, sem hann hafði drukk'
hresti hann rækiilega. Það jók honum G’r'
rekki, en nú tók hann að finna til í oX*
inni, sem var tekin að stirðna.
Hann hreyfði handlegginn upp og niðul'
Þessi hreyfing olli honum afskaple"líl
kvala, en hann brosti þó að sársaukafl'
um, þótt svitinn sprytti fram á enni hans
af hans völdum.
»Ég verð að gæta þess, að handlegg111'
inn stirðni ekki,« tautaði hann, er hanfl
varð þess var, að Elsa horfði kvíð^full 11
hann.
Stúlkan svaraði þessu engu. Orðin t°(nl
voru svo Iítilsvirði. ósjálfrátt rétti hún ul
sér í tötrum sínum og stóð nú frjálsman11'
leg og með metnaðarsvip við hliðina á hofl'
um. Og hún var greinilega upp með §el
þessa stundina. Hún var vendega hreykm
af því, að fá að berjast við hliðina á þesS'
um manni, hún var hreykin af að vera
félagi hans á. hættunnai- stund.
Nú heyrði hún aftur grunsamlegt þrusk
uppi yfir sér, og henni varð litið upP-
Sjóræningjarnir höfðu nú hugsað sér aðra
aðferð, sem var þeim eigi eins hættuleft-
Elsa lagði hendina skyndilega á hand*
legg Belomnts.
»Hvað ei'u um að vera?« mælti hanfl;
Hann leit ekki við. Hann mátti ekki
vera að því að snúa við höfðinu. Hann
starði látlaust fram eftir þrönga opin11’
er lá inn að fylgsni þeirra, ,og nú val
nærri því þvergirt með líkhrúgum.
»Það er víst ekki hægt,« mælti Belmont-
»Kletturinn er ekki nógu skáhallur tn
þess, að stórir steinar geti oltið hingaf
ofan. Þeir munu eflaust þeytast fram nl
brúninni fyrir ofan höfuð okkar. Við sja'
um nú til.«
Rétt' á eftir fengu þau vissu, fyrir þessU'
Heljarstór steinn kom veltandi fram 31
brúninni. Fyrst leit út, eins og hann
aði að detta beint ofan á þau. En það f01
eins og Belmont hafði spáð. Kletturinn
slútti of mikið, og steinninn hentist Þvl